Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 118
Tímarit Máls og menningar maurar geta fellt tré. Þið eruð haldn- ir draumórum! Byltingarsinnaðir menntamenn, nú er sú stund komin að lagt skal til atlögu! ... Við skul- um brjóta af okkur hlekkina og sópa burt miskunnarlaust öllrnn gerspillt- um og illgjörnum öflum og öllum endurskoðunarsinnuðum gagnbylt- ingarmönnum af tagi Krústjofs!“ Flokkurinn gat ekki látið sem ekk- ert væri gagnvart þessari uppreisn stúdenta sem svo sýndist vera. Hann sendi því „starfshópa" í háskólana til þess að standa þar fyrir eins kon- ar hreinsunum og taka við forystu stúdentahreyfingarinnar. Fyrsta verk þessara hópa var að setja af flesta forráðamenn í háskólanum og síðan voru allir flokksfélagar látnir ganga undir allsérstæð pólitísk próf. Komm- únistar voru læstir inni í kennslu- stofum þar sem þeir voru látnir sitja lon og don við lestur rita Maos for- manns og ekki leyft að fara heim til sín nema með leyfi hinna nýju hús- bænda. Allir urðu að upphefja sjálfs- gagnrýni — þeir einir sem það gerðu fengu að kveðja félaga sína sem lágu enn yfir doðröntum Maos formanns. Loft varð undarlega lævi blandið í Peking. Enginn vissi fyrir víst hvað var að gerast í háskólunum, né hvað lægi á bak við þessa hreinsun, en alla grunaði að eitthvað sérstakt hefði verið ákveðið í æðstu stjórn flokksins og að búast mætti við breyt- ingum, jafnvel mjög óþægilegum breytingum. Síðar sökuðu rauðir varðliðar og þá stjórnarblöðin Líú Sjao-sji um að hafa vísvitandi verið valdur að þessu ógnvekjandi ástandi í því skyni „að skaða marga til þess að geta haldið verndarhendi yfir ör- fáum slæmum leiðtogum“. Líú Sjao- sji var vafalaust ábyrgur fyrir þeirri ráðstöfun að „starfshóparnir“ voru sendir í háskólana, en líklegt má telja að fyrir honum hafi vakað að treysta áhrif æðstu stj órnarvalda og beina hreinsunareldinum — sem nú virtist óumflýjanlegur — að lægra settum foringjum flokksins. Mao reis öndverður gegn þessari aðferð. í júlílok 1966 sneri hann aftur til Peking, lét afturkalla „starfs- hópana“ og kvaddi saman sérstakan fund miðstjórnarinnar. Menningar- hyltingin hafði þannig á nokkrum mánuðum stigmagnazt tvívegis. í fyrra skiptið höfðu hafizt víðtækar umræður meðal stúdenta; síðara stig- ið endaði með upplausn „starfshóp- anna“, sem voru einu tækin sem framkvæmdastjórn flokksins hafði til umráða í því skyni að hafa umsjón og eftirlit með þeim umræðum sem þegar hafði verið komið af stað. Kínversku blöðin hafa varið gífur- legu flatarmáli í skýringar á því sem gerðist á 11. fundi miðstjórnarinnar, en birt því færri staðreyndir. Þessi fundur réð úrslitum um þróun menn- 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.