Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 121
í byltingu getur ekkert komið í stað flokksins -— Mao hefur sagt það þúsund sinnum og rauða kverið al- kunna hefst á tilvitnunum í þá veru. Alla liðlanga menningarbyltinguna hafa fundarmenn stöðugt sungið: „Landið er víðáttumikið og sjórinn er djúpur, en flokkurinn er víðáttu- meiri en landið og dýpri en sjórinn“. Mao Tse-tung hefði því aldrei getað æskt eftir því að Kommúnistaflokki Kína yrði fargað. En hann fór fram á það á 11. miðstjórnarfundinum að framkvæmdastjórn hans sem hann bar ekki lengur neitt traust til tæki sér eiginlega frí frá störfum og léti sem minnst á sér bæra. Ekkert bendir til þess að hann hafi lagt til að flokk- urinn yrði endurskipulagður eða að víðtæk hreinsun flokksfélaga færi fram; þvert á móti eru höfð eftir honum ummæli á þá leið að hægt myndi að endurheimta 95 prósent hinna gömlu flokksforingja. Maður með áhrifavald og áræði Maos hefði vissulega getað borið upp í miðstjórninni, sem að mestu var skipuð mönnum úr framkvæmda- stjórninni, tillögu sem í rauninni hefði falið í sér pólitískt sjálfsmorð þeirra. í orði kveðnu a. m. k. trúðu þeir allir á vizku öreigalýðsins og hægt er að finna í gömlum ræðum þeirra jafnmargar skírskotanir og í ræðum Maos til þeirrar nauðsynjar að haga stefnunni í samræmi við vilja fjöldans. En í reynd höfðu þeir alla Menningarbyltingin kínverska ástæðu til að óttast þá ungu hrein- trúarmenn sem þegar höfðu myndað sveitir rauðra varðliða og æstu upp lýðinn gegn þeim, af því að þeir hlutu að teljast bera ábyrgð á öllum misfellum hins gamla stjórnarfars. En mannfjöldi sem att er áfram af ungum eldhugum er sjaldan reiðu- búinn til að hlusta á útskýringar á þeim þungvægu rökum sem lágu að baki löngu teknum ákvörðunum eða á því bili sem óhjákvæmilega hlýtur að verða á milli algildra staðhæfinga kenningarinnar og framkvæmdar hennar í daglegu starfi. Það hlýtur því að hafa skorizt í odda í miðstjórninni og einhvern tíma, þegar allar fundargerðir hafa verið birtar, munum við fá að vita fyrir víst hver var afstaða Líú Sjao- sji, Teng Hsiao-ping og allra hinna sem síðar var vikið úr stöðum sín- um. Ég geri ráð fyrir að í hverjum þeirra hljóti að hafa togazt á traust þeirra á pólitískri ratvísi Mao Tse- tung og ótti þeirra við þá óvissu sem hinar róttæku ráðstafanir hans vöktu. Fyrir utan þrjá fulltrúa í nefnd Peng Sén var engum háttsettum leiðtoga vikið úr starfi á miðstjórnarfundin- um i ágúst 1966. í lokaályktun fund- arins var meira að segja ákvæði sem bannaði blöðunum að ráðast á nafn- greinda fulltrúa í miðstjórninni. Þetta var greinilega síðasti gálga- fresturinn áður en mál allra voru lögð fyrir dómstól alþýðunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.