Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Qupperneq 102
Tímarit Máls og menningar Kínverjar svara þeim sem furða sig á þessu á þá leið að þessi endur- vakning sé fullkomlega rökrétt: Markmið menningarbyltingarinnar sé að endurvekja í flokknum og með- al þjóðarinnar þær reglur um hegðun byltingarmanna sem Mao formaður hafi ævinlega krafizt að fylgt væri, en hafi aðeins verið brotnar nokkur síðustu ár af „örfáum leiðtogum sem fóru auðvaldsleiðina þótt þeir væru enn flokksfélagar“. Mao fór þess á leit við alþýðuna að hún svipti grím- unni af þessum falsleiðtogum og tæki af þeim völdin. Hér sé því aðeins um það að ræða að aftur hafi verið haf- izt handa um að framfylgja af festu þeirri „almúgastefnu“ sem gerði al- menningi kleift að láta í ljós jafn- ræðis- og öreigaviðhorf sín. Þessi röksemdafærsla er umdeil- anleg, eins og síðar verður sýnt fram á, en hún hefur að geyma sannleiks- korn. Ef við lesum aftur þær ritsmíð- ar Maos frá fyrri tíð sem dreift hefur verið víða síðan menningarbylting- in hófst, hljótum við að veita því sérstaka athygli hve ríka áherzlu hann lagði þá þegar á að setja flokknum — og hernum sem af hon- um var runninn — ákveðnar reglur um lýðræðislega og j afnræðislega hegðun. Mao hefur jafnan sagt að kommúnistar geti ekki neytt ham- ingjunni upp á alþýðuna. Þannig komst hann að orði árið 1943 *■: „Takið hugmyndir alþýðunnar og hnitmiðið þær, leitið síðan aftur með þær til alþýðunnar, svo að hún geti beitt þeim af öryggi og þannig kom- izt að réttum hugmyndum um hvern- ig á að stjórna — þetta er undir- stöðuaðferð forystunnar“. Ari síðar var hann jafnvel enn skýrari í orð- um: „Hér eru tvö meginatriði: Ann- ars vegar raunverulegar þarfir al- þýðunnar fremur en það sem við höldum að hún þarfnist, hins vegar óskir alþýðunnar, sem verður að taka ákvörðun sjálf í stað þess að við ger- um það fyrir hana“.2 Framkvæmd þessara fyrirmæla reyndist frá upphafi erfiðleikum bundin, því að flokkurinn hefur, vegna kenningafestu sinnar og ein- skorðaðs skipulags, ævinlega hneigzt til að fara sínu fram á þeim sviðum sem hann réð yfir. „Leiðréttingarher- ferðir“ voru því nauðsynlegar til þess að innræta forystumönnum og áhuga- sömum liðsmönnum lítillæti og ala þá upp í anda jafnræðis. í sögu- yfirliti bókar minnar rakti ég frá- sögn sjónarvottar af pólitísku skipu- lagi „rauðu svæðanna“ í Kína meðan stríðið við Japan geisaði og mér virðist hún sýna að á þeim tíma hafi Maosinnar fylgt eins konar „almúgastefnu“. En það er alltaf auðveldara að beita starfshátt- um byltingarinnar meðan hún sjálf stendur sem hæst og barizt er gegn framandi fjandmönnum eða hinu gamla stjórnarfari. Alþýða sveit- 308
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.