Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 143

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 143
Þrátt fyrir víðtæka þekking Páls og fleygan hug, valdi hann sér ekki bústað í fílabeinsturni. Til þess var hann of mikill almúgamaður. Svo vænt þótti honum um almúgann, the little people, að hann gerði aldrei tilraun til að sýnast meiri en granni hans. Annars gegnir það furðu, að maður sem bar höfuð og herðar, að gáfum til, yfir sveitunga sína var aldrei svo ég vissi til „leiðandi maður“ í umhverfi sínu, virtist ekki hafa hina minnstu tilhneiging til að standa öðrum framar í mannfélaginu. Ég held honum hafi verið meðfætt, að draga sig í hlé. Mun hinum ósýnilega manni H. G. Wells einum hafa tekizt sú list betur en Páli. Er þetta því furðulegra þegar þess er gætt að Páll var ófeiminn, djarfmannleg- ur og prúður í framgöngu og í alla staði meir en í meðallagi álitlegur ásýndum. En um hlédrægni hans skal þetta fært til dæmis. Á fyrsta tug aldarinnar sátum við Páll heimeldisréttarlönd okkar í grennd við Wynyard í vatnabyggðum. Landnám var þar í byrjun og enginn bundinn félag- skapur kominn á fót. Þrátt fyrir það kom- um við landnámsmennimir oft saman til að kynnast og gera okkur glaða stund. Efndum til dansleika og útiskemmtana. Mátti þar hver sem vildi stíga í ræðustólinn og sanna sig altalandi og sem næst alvitran. Þau þrjú sumur, sem ég gerði skyldusetu mína, svo stjómin gæfi mér eignarbréf fyrir jörðinni, þóttist ég gera minn skerf til þess að sýna mig og sjá aðra. En er ég nú lft til baka minnist ég ekki að hafa séð Pál né haft tal af honum. m. Páll var vinsæll maður, en vanrækti að nota það lán sitt eins og aðrir til að gerast leiðtogi lýðsins, forkólfur í félagsmállum. Páll Bjamason Átti hann þó háan sem lágan að vin. Til dæmis heyrði ég honum verða tíðrætt um landa einn, sem ég þekkti lítillega af af- spum, hafði séð eitthvað í blöðunum eftir hann og þótt lítið til koma. Spurði Pál, hvað eiginlega væri merkilegt við manninn. „Ekkert sérstakt", segir Páll. „En það er notalegt að hafa hann nærri sér“. En þetta einkenni, sem Páll fann á manninum munu liinir mörgu vinir hans hafa fundið hjá honum. Það var notalegt að vera í návist hans — sérstaklega á heimili þeirra hjóna. Þar féll af honum huliðshjálmurinn. Þar kom fram viðmótsþýða, glaðlega góðmenn- ið, sem vinir hans þekktu hann fyrir að vera. Heima sjá sér óx persónuleik Páls ásmegin. Þar varð hann leiðtoginn, meira að segja kóngur, er réð ríki sínu með Dóru drottningu, heimilisríkinu, sem opið var gestum og gangandi án þess að sýnt væri vegabréf. Hirðin, börnin sjö, gáfuð og glæsileg. Þar vom lög kreddulaus kær- leikur, meðfædd mannleg ástúð; siðalær- dómurinn, foreldramir að fyrimynd; trúin, traust á manninn og náttúmna. Þar var gleði með gestum og vel veitt. Þar voru meinlausar skopsögur sagðar og hló Páll oft svo, að hann tók upp klútinn til að þurrka af sér gleðitárin. Voru margar sög- urnar um Pál og Dóru, eða Valda Sveins- son og konu hans Jóhönnu, eða nágranna og vini þeirra. Valdi var oftast sögumaður- inn, og læt ég þessa getið vegna orða Páls í síðasta bréfi hans til mín, dagsettu 20. jan. þ. á. “Valdi was here two weeks ago with much the same life and attitude as always, and one or two new stories concocted in his fertile brain. Why has no one written a book about him?” Svo mætti margur spyrja, sem enn er á lífi, af öllum þeim, sem Valdi skemmti um þau sextíu ár, sem hann var sagnaskáld við hirð Páls. 349
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.