Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 69
Veran, leikurinn og ðskin sjáum aldrei æðri tilverur. Mestan part dagsins er ég hvorki eitt né neitt. En hann hlýtur minnsta kosti að hafa haft eitthvað saman að sælda við móður sína í níu mánuði. Karlottu Petersen konuna mína gerþekki ég, sagði gesturinn. Flúðirðu land beint úr mömmu þinni, spurði Kristján. Aldurinn kemur ósjálfrátt, sagði gesturinn. Þegar vitið kom fór ég að heiman. Þegar ég fór þá hugsaði ég. Mammapabbi, jarmaði Boggi. Ég er steinn. Fyrst reyndi ég að ílendast á vesturströndinni, hélt gesturinn áfram. Mér mistókst. Ég prófaði austurströndina. Þar gafst ég upp. Ég kúskaði fyrst í Hamborg. Melitta mín ójújújú, raulaði gesturinn og sleikti út um af ánægju. Gerðu þær þig landrækan, spurði Sveinn. Ég átti peninga, svaraði gesturinn. Hinir verða galdramenn. Þá lemja þær með spýtum en þeir rugla þær og sofa saman í hópum og líka hjá hundum. Galdramaður er hvorki kátur né hryggur. Hann skynjar allt og hefur bara sjálfan sig og sína siði í sínum heimi. Einhverra hluta vegna er sama sinnið sem skinnið, sagði konan. Hví fékkstu ekki hæli hjá Melittu, spurði Sveinn. Maðurinn virðist einna helzt eiga ættland þar sem klof hans finnur frið. Þá koma peningarnir, sagði konan. Ég fór ekki að heiman til að eiga heima, svaraði maðurinn. Ég fór til þess að fara. Heyrðu, spurði Kristján. Hefurðu séð ísbirni. Enginn trúði ég væri grænlenzkur af því ég hafði aldrei séð ísbirni, svar- aði maðurinn. Ég fór í dýragarð svo þeir tryðu mér. Þar sat Karlotta. í dýragarði New York fannst ekki bréfsnepill hvað þá handklæði sögðu stelpurnar. Er þetta jafn aumt á norðurlöndum, spurði konan. Karlotta sat á bekk, sagði gesturinn vandræðalega. Eru dýragarðar eitthvað undarlegir, spurði konan. Sumar klappa dýrum en velja menn, sagði gesturinn. Þessu er öfugt farið heima. Þar velja þær sleðahundana vandlega. Sú hvíta treystir á dómgreindina í stað þess að prufukeyra, sagði Sveinn. Hún heldur að kvenréttindi séu að herma eftir karlmanninum. Núna er fólk heima farið að velja vörurnar, sagði gesturinn. Þar hefst ein spillingin. Búðarmennirnir eru hvítir með langar neglur en hárið greitt aftur. Þeir brosa með gull í mimninum. Þá pískra þær. Þá sveifla þeir klútum og senda fingurkossa. Þær engjast úti í horni. Þá býður hann einni í einu að 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.