Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 58
Tímarit Máls og menningar
skapa spennu, en stundum, að því er virtist, til þess að gefa frásögninni
sérstæðan svip. En allt var þetta Birni eiginlegt, eins og samgróið honum.
ÞaS var einhverju sinni, aS Gamli-Björn reri til fiskjar meS Birni Ey-
mundssyni í Lækjarnesi í Nesjum. Þeir sigldu og voru djúpt úti. Þeir höfSu
nóg nesti, og þá lá alltaf vel á Gamla-Birni. Hann sagSi frá, og tók hver
sagan viS af annarri. Hann sat hreyfingarlaus og lygndi aftur augunum.
Ein sagan var frá þeim tímum, þegar hann var vinnumaSur hjá séra Þor-
steini á KálfafellsstaS og prestur var aS senda menn sína í duggur til aS
verzla viS Fransara. En GuSrún amma Björns Eymundssonar, kona Stefáns
Eiríkssonar alþingismanns í Árnanesi, var systir séra Þorsteins. Jóhann,
sem hér getur, er hinn sami og stýrSi Láru í hennar síSustu sjóferS. Lárus
hómopati, sem einnig er viS söguna riSinn, átti þá heima í SuSursveit.
ÞaS voru hátíSadagar í SuSursveit, þegar róiS var í duggur. Jakta-
Gvendur, náfrændi GuSmundar í Nesi, þess er bezt ritaSi eftirmælin eftir
Einar Benediktsson látinn, fór ekki langt frá laginu, þegar einhverjir í
Nesjum spurSu hann á hans efri árum, hvort þaS hefSi ekki veriS skemmti-
legt, þegar þeir voru aS róa í frönsku duggurnar í SuSursveit. Gvendur
svaraSi stutt, eins og hans var háttur: „SíSan hefur maSur ekki lifaS glaS-
an dag.“
Loks sagSi Gamli-Björn frá sögulegum róSri í duggur:
„Jú, allt var sama áriS, allt var sama áriS. Jú, allt var sama áriS og þegar
þeir duttu í sjóinn, gamli Jóhann og Lárus hómopati. Ég veit þú kannast
viS hann Lárus.
Jú, svoleiSis var, aS hann séra Þorsteinn, hérna frændi þinn á Kálfafells-
staS, jú hann gerSi okkur stundum út, þegar ládeySa var og blíSa. Jú, þá
gerSi hann okkur stundum út til aS verzla viS Fransmenn. Þá var hann van-
ur aS vera búinn aS útbúa allt fyrir ferSina. Jú, í þetta skipti var hann bú-
inn aS útbúa stóran kassa, fullan af prjónalesi og hangikjöti og vafSi hangi-
kjötinu innan í pappír. Jú þaS var fádæma snyrtilega um þaS búiS, jú, jú,
þaS var þaS, ekki vantaSi þaS. En allt var þetta horkjöt. Jú, þaS drapst tals-
vert af fénaSi á StaSnum úr hor um voriS, og prestur lét hirSa af því gang-
limina og reykja. Jú, og svo var nú mjólk líka. Jú, þaS var. ÞaS mátti svo
brúka ílátin undir annaS, ef meS þyrfti, þegar maSur kæmi til Fransmann-
anna. Jú, þaS mátti.
Svo rörum viS í duggurnar, jú og byrjum á þeim næstu. Sumar voru góS-
ar, en þaS var vont aS eiga viS sumar, já vont. Þær vildu engin viSskipti
hafa. Svo gengum viS á röSina, þangaS til komnar voru tólf, já rétt tólf, og
264