Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 58
Tímarit Máls og menningar skapa spennu, en stundum, að því er virtist, til þess að gefa frásögninni sérstæðan svip. En allt var þetta Birni eiginlegt, eins og samgróið honum. ÞaS var einhverju sinni, aS Gamli-Björn reri til fiskjar meS Birni Ey- mundssyni í Lækjarnesi í Nesjum. Þeir sigldu og voru djúpt úti. Þeir höfSu nóg nesti, og þá lá alltaf vel á Gamla-Birni. Hann sagSi frá, og tók hver sagan viS af annarri. Hann sat hreyfingarlaus og lygndi aftur augunum. Ein sagan var frá þeim tímum, þegar hann var vinnumaSur hjá séra Þor- steini á KálfafellsstaS og prestur var aS senda menn sína í duggur til aS verzla viS Fransara. En GuSrún amma Björns Eymundssonar, kona Stefáns Eiríkssonar alþingismanns í Árnanesi, var systir séra Þorsteins. Jóhann, sem hér getur, er hinn sami og stýrSi Láru í hennar síSustu sjóferS. Lárus hómopati, sem einnig er viS söguna riSinn, átti þá heima í SuSursveit. ÞaS voru hátíSadagar í SuSursveit, þegar róiS var í duggur. Jakta- Gvendur, náfrændi GuSmundar í Nesi, þess er bezt ritaSi eftirmælin eftir Einar Benediktsson látinn, fór ekki langt frá laginu, þegar einhverjir í Nesjum spurSu hann á hans efri árum, hvort þaS hefSi ekki veriS skemmti- legt, þegar þeir voru aS róa í frönsku duggurnar í SuSursveit. Gvendur svaraSi stutt, eins og hans var háttur: „SíSan hefur maSur ekki lifaS glaS- an dag.“ Loks sagSi Gamli-Björn frá sögulegum róSri í duggur: „Jú, allt var sama áriS, allt var sama áriS. Jú, allt var sama áriS og þegar þeir duttu í sjóinn, gamli Jóhann og Lárus hómopati. Ég veit þú kannast viS hann Lárus. Jú, svoleiSis var, aS hann séra Þorsteinn, hérna frændi þinn á Kálfafells- staS, jú hann gerSi okkur stundum út, þegar ládeySa var og blíSa. Jú, þá gerSi hann okkur stundum út til aS verzla viS Fransmenn. Þá var hann van- ur aS vera búinn aS útbúa allt fyrir ferSina. Jú, í þetta skipti var hann bú- inn aS útbúa stóran kassa, fullan af prjónalesi og hangikjöti og vafSi hangi- kjötinu innan í pappír. Jú þaS var fádæma snyrtilega um þaS búiS, jú, jú, þaS var þaS, ekki vantaSi þaS. En allt var þetta horkjöt. Jú, þaS drapst tals- vert af fénaSi á StaSnum úr hor um voriS, og prestur lét hirSa af því gang- limina og reykja. Jú, og svo var nú mjólk líka. Jú, þaS var. ÞaS mátti svo brúka ílátin undir annaS, ef meS þyrfti, þegar maSur kæmi til Fransmann- anna. Jú, þaS mátti. Svo rörum viS í duggurnar, jú og byrjum á þeim næstu. Sumar voru góS- ar, en þaS var vont aS eiga viS sumar, já vont. Þær vildu engin viSskipti hafa. Svo gengum viS á röSina, þangaS til komnar voru tólf, já rétt tólf, og 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.