Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 55
Gamli-Björn í hinn enda leggjanna var borað gat inn í mergholin. Inni í þeim voru nál- arnar geymdar og töppum stungið í götin. Leggjatangirnar voru því hæði nálhús og eins konar tengur til að draga nálarnar gegnum skinnið. Var þá töngunum klipið utan um nálina ofan við bindingarnar um leggjahöfuðin og hún dregin þannig gegnum saumana. Björn var mjög vandlátur á þráð til skinnfatasauma. Það var á fárra færi að spinna hann svo, að honum líkaði. Hann fór í enga launkofa með það, að í Suðursveit væru aðeins tvær konur, sem spunnið gætu þráð til skinn- klæðagerðar, sem hann væri ánægður með. Þó fannst honum mikill munur á spuna þeirra. Um hann komst Björn þannig að orði: „Jú, hann er vel brúklegur, þráðurinn hennar Gunnu í Lækjarhúsunum, jú hann er vel brúk- legur. En það kann enginn að spinna eins góðan þráð og hún frú Helga, nei hreint enginn.“ Hann átti við frú Helgu Skúladóttur, prestkonu á Kálfa- fellsstað. Það þótti við brenna, að Birni hætti til að gera lítið úr skinnfatasaumi annarra, og fannst ýmsum ekki laust við, að hann hefði hom í síðu þeirra, sem þá list lögðu fyrir sig. Hann hafði stundum með sér skónálar á ferðum sínum um sveitina og útbýtti þeim vinum sínum, einkum kvenfólki. Þau orð lét hann gjarnan fylgja gjöfinni, að Sigurbjörn sonur sinn hefði smíðað nálarnar og hrósaði þeim óspart, enda munu þær hafa átt hrósið skilið, því að Sigurbjöm var mikill smiður. Birni þótti gott vín, en var þó ekki drykkjumaður. Það var helzt í veizl- um og kaupstaðarferðum, í duggum og á ströndum, að honum áskotnaðist í staupinu. Einhverju sinni voru þeir staddir samtímis á Papós, Gamli-Björn og Vig- fús Sigurðsson, bóndi á Felli í Suðursveit, langömmuhróðir minn. Papós var þá verzlunarstaður Austur-Skaftfellinga. Þetta var að vorlagi, en vor- siglingin enn ókomin og kaupstaðurinn vörulaus, utan hrennivín. Á því varð aldrei þrot, fyrr en Ottó Tuliníus hóf verzlun á Papós 1895 og tók ekki upp áfengissölu. En nú vildi svo til, að skip frá Gránufélaginu kom um þessar mundir að ósnum, hlaðið vörum. Mannfátt var í plássinu og voru þeir Björn og Vigfús því fengnir til að róa skipið inn úr ósnum og inn á leguna, en þar áttu við- skiptin að fara fram. Kaupmanninum gazt ekki að þessu ráðabruggi og vildi koma í veg fyrir, að Gránufélagsdallurinn fengi nokkra hjálp til að komast inn á höfnina. 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.