Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 45
Þannig smíðar sér hver öld sín vopn. Eftir að rétttrúnaðurinn hefur í nokkrar kynslóðir aukið með kúgun- arvaldinu á myrkur þjáninganna hreytist hann í mótspyrnuafl með því að skapa þá trúarglóð sem hjálpar til að sigrast á þjáningunni og brenn- ir haminn af sér. Og í tákni Jóns Steingrímssonar verður trúin hert í eldi aldarinnar að blikandi sigur- sverði. Trúin kemur hetjuskapnum til liðs og hefur hann í það veldi sem ekki verður skýrt á rökfræðilegan hátt, heldur sem kraftaverk. Og þannig sér Jón Steingrímsson lífsreynslu sína alla í æðra ljósi. Hún sannfærir hann um að hann sé guðs útvalinn til að leiða meðbræður sína. Hann segir í raunum Skaftárelda: „... mitt sigt var ei annað en standa vel á mínum pósti, með trú og dyggð fyrir guði, hverninn sem veröldin léki mig út. Sá eg nú af öllu, að guð hafði útvalið mig og ráðstafað mér hingað, að þéna hér hans kristni, því hvergi gat eg nærlendis uppþenkt þann, sem hér hafði annað eins af- borið eins og eg, sem ei gat þó skilið, að með mér gæti búið sá styrkur, er sig auglýsti í svoddan stríði“. Og þó kom annað til, honum þótti sem hann væri orðinn of veraldlega sinnaður og guðsmaðurinn hafði ekki sem bezta samvizku, svo að það kom hon- um að nokkru leyti sem friðþæging og köllun að fá tilefni að sýna kær- leiksanda sinn, sem alltaf logaði inni- Hetjusaga frá átjándu öld fyrir, eins og lækningastarf hans bezt sýndi. Hann var hetja og trúmaður fyrir, en nú reis eldstólpi af hvoru- tveggja og brá birtu á allt líf hans. Hann stóð sem guðs útvalinn. Og í þeirri hirtu, birtunni af handleiðslu drottins, er bókin rituð. Eitt er það atvik í ævisögu Jóns Steingrímssonar sem frá er sagt inn- an um annað í nokkrum línum, í ó- slitnu samhengi frásagnarinnar, ekki sem neinum tíðindum er vekja undr- un eða gefa ástæðu til að hafa um sérstakan kafla í verkinu: „... þá tók eldurinn að færa sig fram eftir árfarveginum, að ei sá annað fyrir en hann ætlaði kirkjuna og svo að eyðileggja. En þá hann var í fullri framrás í affallandi farveg, stefndi á klaustrið og kirkjuna, sérdeilislega einn sunnudag, þ. e. þann 4. eftir trínitatis, embættaði eg í kirkjunni, sem öll var í hristingu og skjálfta af ógnum þeim, er að ofan komu. En svo var eg óskelfdur, og eg ætla allir þeir, er í kirkjunni voru, að vér vor- um ljúfir og reiðubúnir að taka á móti því sem guð vildi. Var þá guð heitt og í alvöru ákallaður, enda hag- aði hans ráð því svo til, að eldurinn komst ei þverfótar lengra en hann var fyrir embættið, heldur hrúgaðist hvað ofan á annað í einum bunka. Þar með komu ofan á hann öll byggðarvötn eður ár, sem kæfðu hann í mestu ákefð“. 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.