Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 103
anna vildi reka Japana af höndum sér og krafðist róttækrar nýskipanar í landbúnaðinum: Flokknum varð ekki skotaskuld úr að aðlaga sig þessum „hugmyndum og þörfum al- þýðunnar“ sem hann hafði reyndar átt sinn þátt í að vekja með henni. Oðru máli gegndi að unnum sigri. Þá var vandinn sá að stjórna þjóð- félagi sem var ekki lengur mótað af eldmóði byltingarinnar og að bregð- ast við margslungnum og oft gagn- stæðum óskum ýmislegra stétta og þjóðfélagshópa. Þegar Mao Tse-tung hleypti af stað menningarbyltingunni sautján árum eftir stofnun alþýðulýðveldis- ins, viðurkenndi hann í verki, ef ekki í orði, að flokki hans var um megn að framfylgja „almúgastefnunni“ við þessi nýju skilyrði. En samtímis hef- ur hann sýnt að hann hefur ekki ját- að sig sigraðan og að hann telur sér enn fært að snúa við taflinu. Enginn annar kommúnistaleiðtogi sem til valda hefur komizt hefur nokkru sinni verið svo þrautseigur og svo al- gerlega trúr þeim hugmyndum sem hann hafði á „hetjuskeiði“ sínu. Það má heita algild regla að kommúnist- ar boði jafnan lýðræði öreiganna fyrir byltinguna og sætti sig síðan fljótlega við að óvinnandi vegur sé að framkvæma það eftir hana, og það svo, að þess háttar loforð þeirra eru orðin fastur þáttur í ritúali sem eng- inn tekur lengur hátíðlega. Staðfast- Menningarbyltingin kínverska ur ásetningur Maos að tefla öllu í tvísýnu til þess að standa við loforð sín um lýðræði hefur því verið eitt þeirra „óskiljanlegu" atriða sem komu mönnum hvað mest á óvart í upphafi menningarbyltingarinnar. Fyrri rit Maos kunna að bera því vitni að hann hafi verið sjálfum sér trúr, en þau skýra að sjálfsögðu ekki hvers vegna hin margrómaða „al- múgastefna“ var ekki framkvæmd — eða ef hún var það, þá ekki nægilega vel — eftir stofnun Alþýðulýðveldis- ins Kína árið 1949. Það er harla ótrú- legt að „vondir forystumenn“ hafi borið alla ábyrgð á því, einkum þeg- ar þess er gætt að þeir forystumenn sem um ræðir gegndu nærri því all- ir hinum mikilsverðustu hlutverkum áður fyrr — hvað svo sem sagt er í Peking í dag. Hér hljóta að ráða dýpri og ópersónulegri rök, en eigi okkur að takast að skilja þau, verð- um við að virða fyrir okkur rétt sem snöggvast það sem gerðist í Kína ár- in sem fóru á undan menningarbylt- ingunni. Kommúnistaflokkurinn hafði með frammistöðu sinni í stríðinu gegn Japönum og fyrirmyndarstj órn sinni á „rauðu héruðunum" áunnið sér það orð um allt Kína að réttlæti hans væri ekki falt. En pólitískt afl hans var hvergi rótgróið nema í norð- vestur- og norðurhéruðum landsins, 309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.