Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 44
Tímarit Máls og menningar mann“. Menn eiga allt undir náð guðs, gengi sitt í veröldinni og frels- un sína eftir dauðann, og allt vald er í guðs hendi. Síra Jón rekur dæmi þess „hversu þeir megtugu og stóru í veröldinni með sínum ráðum og fyrirætlan mega ekkert á móti hans ráði“. Hann vakir ekki yfir neinu eins og að vera í náð guðs, og hann færir fram mörg dæmi í bók sinni er hann leitar eftir, hvort hann sé enn í náðinni, og fær hvað eftir ann- að, þegar efasemdirnar sækja fastast að, staðfestingu á því, hvort heldur honum berst silungur úr á eða fyrir- heit um ektakvinnu frá drottni sjálf- um. Menn geta brosað að mörgu þessu í dag, en upp af þessu barns- lega trausti á guð rís sá máttur sem ekkert stenzt fyrir, og einmitt ævi- saga Jóns Steingrímssonar er þess lifandi tákn og enginn skilningur á henni nema það sé viðurkennt. En þó er fjarri því að trú síra Jóns sé eingöngu af þessum aldar- hætti runnin, eða þar felist allur kjarni hennar. Rétttrúnaðurinn er að vísu kenningarkerfið sem umlyk- ur hana og styður að henni, en ekki sjálfur jarðvegurinn sem hún sprett- ur í né rætur hennar og lífsmagn. Trúin er í bók Jóns Steingrímssonar sprottin upp af lífinu sjálfu, grær og eflist í þeirri eldraun sem hann sjálf- ur varð að þola og fær þaðan nær- ingu sína og rökstuðning. Trú síra Jóns er alin upp við hugrekkið í brjósti hans, þau vaxa upp saman eins og systkin. Ekki síður en rétt- trúnaðurinn býr harðneskja í tím- unum. Það er að vísu enginn hetju- Ijómi yfir 18. öldinni. Hún her ánauð og þjáningu í svipnum. Þó hefur aldrei reynt meira á íslendinga. Hún setti þeim tvo kosti: að sigra eða deyja. Og hún varð sjálf að smíða sér vopnin til að sigra með, úr efni- við sínum, í eldi þjáninganna. Jón Steingrímsson bar ekki nöfn forn- kappa á vörum, mældi sig ekki við þá, er ekki í þeirra stíl, rekur ekki dáðir sínar til hetjulundar, heldur trúar. Þó rennur honum hið forna blóð í æðum, og hann stendur sem hetja í ljósi aldarinnar, hetja sem henni svarar, með þyrnikrans. Hann vandist frá barnæsku, eins og íslend- ingar á þeim tímum, hungri og harð- rétti. Þau störf voru ekki til sem hann ekki vann. Hann stundaði búskap, sjósókn, lækningar, prestsskap, fór lestaferðir um öræfi, varð allt að reyna, erjur og hrakninga, þreytti sem íslendingur afl við frumkrafta náttúrunnar. Án þessa undirbún- ings hefði hann ekki staðið sig né risið sem hetja þegar eldraunina miklu bar að. En alla sína lífsreynslu bar Jón Steingrímsson upp að ljósi trúarinnar sem gaf henni æðri merk- ingu. í hverri lífsraun er hann sigr- ast á fyrir karlmennsku sína og hug- rekki grær og styrkist trúin í brjósti hans og vekur kjarkinum nýtt þor. 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.