Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar nú er af ráðið, að það fari á morgun eða hinn daginn, og um sjálfa helgi- dagana er örðugt að finna menn heima hjá sjer. Samt sem áður skal jeg, ef jeg næ ekki í þetta skip, skrifa annaðhvort með skipi til Akureyrar (sje nokkurt ófarið þangað) eða með skipi, sem bráðum kvað fara til Reykjavíkur, og fela þá brjefið á hendur Jóni mínum Markússyni í Reykjavík. — Væri enginn vegur til fyrir Ykkur að komast frá Húsabakka, fyrst að móður minni góðri fellur þar svo illa? Jeg er svo hræddur um, að vætan valdi nokkru um heilsufar hennar; en allt, sem verður, er til þess vinnandi, að það gæti orðið betra. Brjefinu til Finns Magnússonar kom jeg til hans sama dag og jeg fjekk brjefin. Þar sem þú, faðir góður! talar um, að senda mjer dálítið framan af Húnvetningasögu þinni, þá tek jeg því með þökkum, ef það gæti orðið í haust (en ógerandi væri að senda hana að vetri suður með pósti til að koma henni í póstskipið). Samt skaltu ekki gjöra það, nema þú eigir hægt með; því verði jeg ekki svo heppinn, að komast alfarinn heim að sumri, þá kem jeg þó að líkindum, ef g. I. snögga ferð. Brjef Ykkar leiguliðanna hef jeg að sönnu sýnt fáeinum íslendingum, en ekki öllum, og har mart til þess, sem hjer yrði of langt að rita, en jeg skal skrifa þjer það síðar meir, ef g. 1. Jeg er sannfærður um, að það reið ekki á miklu, og vil jeg biðja velvirðingar á, ef Ykkur þykir jeg hafa brugðizt Ykkur í því efni. Berðu fyrir mig öllum hlutaðeigendum kæra kveðju mína. Þegar fyrsta alþingi verður sett, þá verði þið fyrir hvem mun að koma með bænarskrár til alþingis, um það sem Ykkur þykir máli skipta og rita sem flestir þar undir. Jeg kemst ekki til að fara hjer um fleirum orðum í þetta sinn. Jeg sendi þjer nú, faðir minn! sjöunda ár Fjölnis og sögu Nelsons, og er minnkun að, hvað lengi það hefur dregizt fyrir mjer. Bindindisfjelag ætti að stofna í Glaumbæjarsókn með ráði sjera Ha[ll- d]órs. (Samber Fjölni.) Heilsi þið kærlega frá mjer systkinum mínum og Tómasi á Hvalnesi og öðru[m] kunningjum. Að endingu bið jeg Ykkur tveggja hluta: að láta alls öngvann sjá flfýtis] brjef þetta, og að rita mjer í haust rækilega um öll þau efni, sem hjer í [er] á vikið. Það verður bezt að skrifa utan á brjefið, auk kveðjunnar til mín þessi „Anbefales Hr. Fuldmægtig í Rentekammerets danske Secretariat Brynjólfur Pjetursson“. Veri þið nú hjartanlegast kvödd af Ykkar elskandi syni: Konráði Gíslasyni. 298
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.