Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 11

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ■ 38. ÁRG. • 1. HEFTI • MARS 1977 Fylgt úr hlaði Tímarit Máls og menningar kemur nú tii félagsmanna og annarra í nýjum búningi, en brotið verður áfram hið sama og uppsetning einnig, a. m. k. fyrst í stað. Frá og með þessu hefti verða mannaskipti í ritstjórn Tímarits- ins þar sem Sigfús Daðason lætur af starfi sem ritstjóri þess. Sigfús á að baki langan starfsferil í forystu Máls og menningar, og ritstjóri þessa tíma- rits hefur hann verið allt frá 1960. Arið sem hann gerðist meðritstjóri Tímaritsins var það stækkað og efnisval varð nokkru fjölþættara. Ritgerðir Sigfúsar og greinar um bókmenntir og menningarmál sætm miklum tíð- indum og er þá ógetið Ijóða hans sem eru vafalaust meðal besta og vand- aðasta skáldskapar sem út hefur komið á íslensku á undangengnum áramg- um. Sigfús hefur nú kosið að hverfa til annarra starfa. Fyrir hönd félagsins skulu honum færðar árnaðaróskir og þakkir fyrir margra ára samfylgd. Eins og kunnugt er var Sigfús Daðason einn ritstjóri Tímaritsins á síðastliðnu ári. Stjórn Máls og menningar hefur tekið þá ákvörðun að hafa ritstjóra áfram aðeins einn, en jafnframt hefur verið skipuð fimm manna ritnefnd samkvæmt tilnefningu stjórnar og í samráði við núverandi ritstjóra. I henni em Arni Bergmann, Ingibjörg Flaraldsdóttir, Magnús Kjartansson, Oskar Halldórsson og Vésteinn Lúðvíksson. Þau eru hér með boðin velkomin til starfa. A þessu ári eru fjörutíu ár liðin frá stofnun Bókmenntafélagsins Máls og menningar. Með fádæma elju, bjartsýni og eldmóði tókst Kristni E. Andréssyni og félögum hans að renna þeim stoðum undir rekstur þessa blá- fátæka félags sem nú birtast í glæsilegri bókabúð og útgáfubókum sem skipta hundruðum. Tilgangur félagsins hefur aldrei verið gróðasöfnun enda hafa skuldir fremur en gróði sett svip sinn á alla sögu þess. Markmið þess frá upphafi var að gera almenningi kleift að eignast góðar bækur á við- ráðanlegu verði og stuðla að tengslum milli alþýðu og framsækinna höf- unda. En ekki aðeins það. Gefum Kristni sjálfum orðið: 1 TMM 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.