Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 105
Nýliðinn Svejk til hans í fangelsið. Þrátt fyrir heiftúðuga mótstöðu var hann ólaður niður á börurnar og farið með hann á herbúðaspítalann. Alla leiðina mátti heyra úr börunum svofelldan ættjarðarsöng: „Hermenn, komið og hjálpið mér, ég vil þjóna hans tign, keisaranum.“ Hann var færður á gjörgæsludeild þar sem Jansa yfirlæknir leit á hann: „Svejk, þú ert með lifrarþembu og feitt hjarta. Ja, langt ertu leiddur. Það verður undireins að leysa þig frá herþjónustu.“ „Ég biðst afsökunar í undirgefni,“ svaraði Svejk, „en ég er hraustur eins og fíll. Og hvað ætti, tilkynni ég í undirgefni, svo sem herinn að taka til bragðs án mín? Ég biðst afsökunar í undirgefni, ég ætla í herflokkinn minn aftur og mun þjóna hans tign, keisaranum, trúr og dyggur hér eftir sem hingað til eins og góðum hermanni sómir og skyldan býður.“ Þá var gefin skipun um stólpípu og þegar Botschkowskij sjúkraliði gaf honum stólpípuna þá mælti hann í þessari niðurlægjandi stellingu og var reiður: „Bróðir, ekki ég! Fyrst ég ekki óttaðist Italina þá mun ég heldur ekki óttast stólpípuna þína. Hermaður má ekki hræðast neitt. Hann á að þjóna. Mundu það!“ Þá var farið með hann fram. A kamrinum stóð yfir honum hermaður með hlaðna byssu. Það var farið með hann upp aftur í rúmið. Hjúkrunarmaðurinn Bot- schkowskij stjanaði við hann og snökti: „Æ, átm foreldra, væni?“ „Það á ég.“ „Héðan kemstu ekki lifandi, skrópagemlingur." Fyrir þessi orð sló Svejk góðidáti hann utanundir. „Ha, ég skrópagemlingur? Ég er stálhraustur og ætla mér að þjóna hans tign, keisaranum, alveg til síðasta andvarps." Hann var lagður í ís. I þrjá daga lá hann í ísumbúðum. Þá kom yfir- læknirinn og sagði: „Jæja, Svejk, nú ferðu úr hernum og beint heim, ha?“ „Ég bið forláts í undirgefni,“ svaraði Svejk þá, „ég er enn stálsleginn og ætla að þjóna áfram.“ Hann var aftur lagður í ís. Tveim dögum seinna átti allsherjaryfirhaln- ingarnefndin að koma saman til þess að gefa úrskurð um getuleysi hans til herþjónustu. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.