Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 119
brunnen" og „dulde augnesteinen". Hins vegar er alls ekki um það að ræða að 0degárd þýði eftir texta Knutssons, því að víða fer hann nær frumtextanum. A tveim stöðum hefur hann þó brostið skilning á báðum textunum. Fyrra dæm- ið er í kvæðinu Bið (Vente, bls. 33), þar sem OJS segir um lóuna: Miskunnar bíður mjúkra dalfiska — eins og við öll. Knutsson þýddi: Vántar pá milda dalfiskars misskund — liksom vi alla. En 0degárd: Venter pá miskunn frá mjuke ormar — lik oss alle. Nú er að vísu óvíst að nokkur sænskur lesandi skilji „dalfiskars misskund" eins og íslenskur lesandi, kunnugur Agli sál- uga Skallagrímssyni, gemr skilið „misk- unn dalfiska", en augljóst er að í norska textanum snýst þetta við: ormarnir eiga að veita miskunn. Neðanmálsskýring þýðandans: „Her blir samanstillinga miskunn / orm til sommarbilete" bendir ekki til að honum hafi verið ljóst hvað hér var á ferðinni. Rceða hinna biðlunduðu hefst á þess- um vísuorðum: Dagar vorir líða í landi draumprangara. Umsagnir um bcekur Þetta þýddi Knutsson: Vára dagar förgár i drömschackrarnas land. (Bls. 29). 0degárd virðist hafa orðið fótaskormr á sænskunni. Hann hlýmr að hafa lesið „förgás" fyrir „förgár", því hann þýðir: Dagane váre gár under i landet til dei som tuskhandlar med draumar. (21). Sögnin „förgás" merkir einmitt „farast“ („gá under“), en „förgá" merkir „líða“ (um tíma). Að sleppmm þessum aðfinnslum virð- ast annars þýðingar 0degárds oft gerðar af góðum hagleik, enda hefur hann hlotið fyrir þær mjög einróma lof norskra gagnrýnenda. III. Að lokum þetta: Það má vera öllum ljóst að þýðingar ljóða eru geysilegc vandaverk — og yfirleguverk. Það er gersamlega vonlaust að nokkur ljóða- þýðandi geti leyst það starf vel af hendi nema honum sé ætlaður til þess tími. Margir hafa gert sér vonir um að þýð- ingastyrkir Norðurlandaráðs geti orðið til þess að þýðendur gefi sér þennan tíma, og vel kunna þær vonir að vera raunsæjar í sumum tilfellum. Hins veg- ar kann að læðast að manni gmnur um að meira þurfi að koma tiL Báðar þær þýðingar sem hér hafa verið til umræðu virðast nefnilega sýna nauðsyn þess að þýðendur fái aðgang að kunnátmmönn- um, þegar þeir em að glíma við erlenda texta. Jafnframt sýnir dæmi Olafs Jó- hanns okkur hvernig tilviljun ein hefur ráðið hvað þýtt hefur verið. Eftir hann hafði varla birst stafkrókur á skandinav- 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.