Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 54
Tímarit Máls og menningar („amorous sojourn") til þess að upphefja sitt eigið (systir Hinriks VIII. giftist afgömlum frakkakóngi). Lér œtlaðist til þess að Kordelía hafnaði biðlum sín- um. Hvorugum þeirra hefur hann lofað dóttur sinni heldur sagði hann það eitt að þeir biðu svars (I. 1, 47). Sú yfirlýsing hefur almennt verið misskilin þannig að Kordelía ætti fyrir höndum raunverulegt val milli Borgundarhertoga og Frakklandskonungs. Lér tekur hins vegar skýrt fram að þeir eigi að keppa um hönd dótturinnar við sjálfan hann, því að þeir eru keppinautar hans („Great rivals in our ... love“) um hina kæru yngsm dótmr hans (orðatiltæki stjúp- föður). Orð Lés sturlaðs: Djarflega vil ég deyja, skrýddur vel sem brúðgumi, já kátur (IV. 6, 196—97) (I will die bravely Like a smug bridegroom. What! I will be jovial) hafa hingað til verið ráðgáta. En þar er hann að tala um fyrirhugað „heilagt brúðkaup" sitt og Kordelíu. Lér sér sjálfan sig í gervi Díonysíusar, hins guð- lega, táknræna brúðguma í fornum helgisiðum aþeninga. Hann hefur jafnvel klæðst eins og hann (sjá lýsingu Kordelíu á honum IV. 4, 1—6). Lér leyfir sér svo geigvænleg sifjaspell vegna þess að Kordelía er hórgetin (ekki raun- veruleg dóttir hans). Mikilvægasta sönnun um þessi áform Lés utan leikritsins sjálfs er að finna í upphafsatriði leikritsins Períkles eftir Shakespeare þar sem konungurinn af Týri hefur þegar búið með dótmr sinni með leynd, eins og þau væru gift, um nokkurra ára skeið. Synjun Kordelíu gerir auðvitað þessi áform Lés að engu. 14 Leikritinu lýkur í algerri bölsýni, ofbeldi og fjölda sjálfsmorða. Góneríl styttir sér aldur eftir að hún hefur drepið Regan. Hertoginn í Albaníu, undirförull sadisti, læmr bera líkami þeirra á sviðið til þess eins að njóta þess að horfa á þessi fórnarlömb voveiflegs dauðdaga. Berið þær hingað lifandi eða liðnar (V. 3, 229). (Produce the bodies, be they alive or dead). Lér sjálfur kemur inn og ber líkama Kordelíu sem hefur hengt sig. Lér deyr á sviðinu með sárum kveinstöfum. Eftir að Jarlinn í Kent hefur horft á dauða Lés styttir hann sér aldur með miklum tilþrifum. Játgeir lýkur leikritinu með þessum orðum: Hið þyngsta bar sá elzti; vér þeir ungu fengjum þó aldrei fargi lyft svo þungu. (The oldest hath borne most; we that are young Shall never see so much, nor live so long.) 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.