Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 102
Tímarit Máls og menningar Undirforinginn varð höggdofa og færði Svejk á yfirfylkisskrifstofuna þar sem sjálfur ofurstinn tók hann til yfirheyrslu. „Tilkynni í undirgefni,“ sagði Svejk góðidáti, „ég kem hér í erindum fyrir hans hávelborinheit séra Augustin Kleinschrott frá Triente og á að færa honum áttalítrakút af víni frá Vöslau.“ Málið var nú gaumgæft vel og lengi. Allt var svosem jafn traustvekj- andi; góðlátlegur einfeldnissvipurinn á Svejk, sannfærandi hermannstil- burðir hans og vottorðið: „Að skyldustörfum vegna vínfanga“, stimplað og undirskrifað eftir ströngusm reglum. En málið var þó síður en svo neitt einfalt. Líflegar deilur risu um þetta og einhver lét þau orð falla í hita um- ræðnanna að hans hávelborinheit Augustin Kleinschrott hlyti að vera hrokk- inn upp af standinum, eina lausnin væri að fá Svejk góðadáta „herkort“ til baka aftur. Það varð svo úr að undirforinginn gerði „herkort“ handa Svejk. Þetta var vænsti maður og lét sig ekki muna um fáeina kílómetra. Hann lagði „herkortið“ til Triente með viðkomu í Wien, Gra2, Zagreb og Trieste. Til fararinnar ætlaði hann tvo sólarhringa. Svejk fékk eina krónu og 60 heller í vasapeninga, undirforinginn keypti honum farmiða og kokkurinn aumk- aði sig yfir hann og kom með þrjá brauðhleifa í nesti. A meðan gengið var frá þessu æddi séra Augustin Kleinschrott frávita um herbúðirnar í Castel-Nuovo, nísti tönnum og þuldi fyrir munni sér í síbylju: „Fangelsa, binda og skjóta.“ Nú var það Ijóst orðið að Svejk góðidáti hlaut að vera strokinn úr hern- um svo undrun manna var ólítil þegar honum skaut upp á næturþeli eftir fjóra sólarhringa. Brosandi rétti hann verðinum „herkortið" sitt frá Korneu- burg ásamt vegabréfinu góða: „Að skyldustörfum vegna vínfanga“. Hann var tafarlaust þrifinn og handjárnaður sér til mikillar furðu og farið með hann í herskála þar sem hann var læstur inni. Morguninn eftir var hann fluttur í bæjarfangelsið. Það hafði borist tilskrif frá járnbrautarherdeildinni í Korneuburg, fyrir- spurn til herra ofurstans um það hvers vegna hans hávelborinheit séra Augustin Kleinschrott hefði sent dátann Svejk til Korneuburg eftir messu- víni frá Vöslau. Dátinn Svejk var nú yfirheyrður og greindi skælbrosandi frá öllu eins og það hafði gengið fyrir sig. Eftir yfirheyrsluna var skotið á ráðstefnu. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.