Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar sætt miklu ámæli fyrir krappa launastiga. í kommúnunum er launamis- munur minni innbyrðis en í verksmiðjum. En þar er þess að gæta að tekjur geta verið mjög mismunandi eftir kommúnum (eftir jarðvegi, loftslagi og ýmsum aðstæðum öðrum). Því er það svo að þótt bersýnilega hafi verið lögð á það talsverð áhersla að draga úr tekjumismun þá getur verið all- breitt bil milli peningatekna t. d. bænda í fátækri sveitakommúnu og stjórnenda í verksmiðjum og háskólum. Kínverskir menningarbyltingar- kappar hafa á undanförnum árum skammað sovétmenn óspart fyrir ýmis- leg önnur fríðindi: sérverslanir, sérstaka heilsuþjónustu handa háttsettu fólki og þar fram eftir gömm. Ekki höfum við í höndum heimildir um það hve langt eða skammt slík fríðindi hafa gengið í Kína sjálfu. d) Það er ljóst að í Kína hefur verið með róttækari hætti en menn annars staðar þekkja reynt að breyta hegðun manna, meðal annars með víðtækum afskiptum af einkalífi þeirra, trúarlífi o. s. frv. Gestir fá t. d. að heyra að ungt fólk sætti sig við að giftast seint, á aldrinum 24—26 ára, og að fram til þess iðki það ekki kynlíf. Færð eru rök fyrir þessari mein- lætahyggju með tilvísun til þess að unga fólkið hafi skilið að þarfir sam- félagsins verði að ganga á undan einkamálum þeirra. Svipað er sagt um þá sem áður þóttu hreykja sér hátt í krafti stöðu og ábyrgðar en nú hafi gerst jákvæðir þegnar og ósérhlífnir í starfi. Hvert er blutfall milli fortalna og þvingnnar í slíkri þróun? Þetta er einhver hin erfiðasta spurning til svara. Sumir höfundar leggja á það tals- verða áherslu að kínverjar séu að hefð vanari því að hugsa og breyta sem hluti af hóp (t. d. stórf jölskyldu) en við sem alin erum upp í vestrænni ein- staklingshyggju. En þessi áhersla á að „þeir eru öðru vísi en við“ dugir okkur ekki nema til hálfs skilnings. Frásagnir af menningarbyltingu geyma einmitt mörg dæmi um sinnaskipti. En það eru sinnaskipti sem eru um garð gengin. Þegar erlendir gestir spyrja um þau fá þeir mjög keimlík svör, svo stöðluð reyndar að lesandinn er heldur óhress yfir þeim. Formúlur eins og þessar eru algengastar: Eg las þrjár sílestrargreinar Maós og skildi að við þurftum að berjast gegn því að nýir herrar settust á herðar alþýðu, að við þurftum að læra af fátækum bændum og snauðari meðalbændum. Gagnrýnin hjálpaði mér þótt ég ætti í fyrstu erfitt með að sætta mig við hana... Mér skilst að það hafi verið allútbreidd „uppeldisaðferð“ á undanförn- um árum í Kína að hópur manna settist að þeim sem var tregur til að 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.