Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 111
Nýliðinn Svejk antinn þurftum aldrei á því að halda því við höfum alltaf hrapað sjálf- krafa.“ Hæðarmælirinn sýndi nú 1860 metra. Majórinn greip krampataki í það sem hendi var næst og argaði á rúmensku: „Diu, diu“ en Svejk góðidáti stýrði vélinni styrkri hendi yfir Alpafjöllin og söng við raust. Nú fór majórinn að biðja fyrir sér upphátt á rúmensku milli þess sem hann krossbölvaði en Svejk lét bjarta rödd sína hljóma í frosttæru loftinu. Fyrir neðan þá brá fyrir leiftrum eins og undan þrumuveðri. Majórinn glápti beint fram og spurði rámur: „Hvenær tekur þetta svo enda?“ „Areiðanlega einhvern tíma,“ sagði Svejk góðidáti skælbrosandi, „hing- aðtil höfum við lautínantinn yfirleitt hrapað á endanum.“ Þeir voru nú yfir Sviss og stefndu í suður. „Tilkynni í undirgefni, svolitla þolinmæði bara,“ meldaði nú Svejk góði- dáti, „þegar bensínið er búið hljótum við að hrapa.“ „Hvar erum við?“ „Tilkynni í undirgefni, yfir hafi, endalaust haf niðurundan, líkasttil hröp- um við í sjóinn.“ Það leið yfir Gregorescu majór. Firnmikil ýstran þrengdi sér á milli bitanna svo eiginlega hékk hann í vélargrindinni. Svejk góðidáti söng enn í 1000 metra hæð yfir endalausu Miðjarðarhafinu. Frískandi sjávarloftið vakti majórinn upp úr öngvitinu. Þegar hann sá endalaust hafið niðurundan fór hann allur að skjálfa og nötra: „Diu, diu.“ Svo leið hann aftur útaf. Afram flugu þeir alla nóttina í sömu átt. Loks- ins ýtti Svejk góðidáti við majórnum og hrópaði: „Tilkynni í undirgefni, nú erum við smám saman að hrapa.“ Bensínlaus tvíþekjan sveif nú dauðaþögul og hafnaði loksins í pálma- lundi nálægt Trípólis í Afríku. Þegar Svejk studdi nötrandi majórinn út úr flugvélarbrakinu sagði hann: „Tilkynni í undirgefni, allt fór þetta vel.“ Um framhaldið er ekki gott að skrifa, herstjórnin mundi efalaust bera það allt til baka því staðfesting á því að ausmrrísk flugvél hafi hrapað í námunda við Trípólis í Afríku gæti auðveldlega leitt til stóraukinnar þenslu í alþjóðamálum. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. 7 TMM 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.