Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 22
Tímarit Máls og menningar með Vesturveldunum eða með Rússum, Islendingar ættu að skipa sér_ Þjóðviljinn mundi bera landráð upp á þá, sem vildu mæla með samning- um, og þá hlytu þeir að koma fram með sín sjónarmið til varnar. Kristinn og Brynjólfur héldu því fram, að það væri sjálfsagt að ræða málið og þar að auki mjög auðvelt. 011 blöðin hlytu að halda fram hinu íslenzka sjónar- miði í málinu, það væri aðalatriðið, og það gæti ekki verið annað en taka afstöðu á móti sérhverri málaleitan einstaks stórveldis eftir herstöðvum hér á landi. 2) Umræður um það, hvort við ættum að hafna umræðum eða ekki. Kristinn Andrésson hélt því fram, að hvorki Alþingi né ríkis- stjórn hefði nokkra heimild til að semja um þetta mál. Þetta væri mál, sem varðaði þjóðina eina, og jafnvel á Sturlungaöld hefðu Islendingar ekki afsalað sér réttindum landsins fyrr en eftir, að þjóðin hefði samþykkt það. Málið væri nú komið á það stig, að hvert spor úr þessu væri hættulegt, og skylt væri að vara þjóðina við hættunni. Þjóðaratkvæðagreiðsla komst þannig á dagskrá. Haraldur Guðmundsson taldi ekki óeðlilegt, að leitað væri til þjóðarinnar í svona máli, og fleiri tóku því ekki ólíklega. En þá kom til álits, á hvaða stigi málsins, og hvernig málið yrði lagt fyrir þjóð- ina. Brynjúlfur Bjamason hélt því fram að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði að fara fram um prinsip4 málsins. 3) Umræður um hættuna við það að neita. Flestir eða allir aðrir en sósíalistar virtust mjög hræddir við það, að gera nokkuð gegn vilja Bandaríkjanna. Ol. Thors taldi þó, að afstaða sín breytt- ist mikið við það, hvert5 svar kæmi frá Bretum. Kristinn Andrésson stakk upp á því, að við kæmum okkur strax6 saman um svar á þessa leið: Isl. ríkisstjórnin ber fram þá ósk við stjórn Bandaríkjanna að hún hverfi frá málaleitan sinni um herstöðvar hér. Taldi, að ef við bara værum sammála um svar á þessa leið þá ynnum við málið. Sagðist ekki skilja þessa hræðslu við Bandaríkin. Á friðartímum hefðum við ekki haft nein viðskipti við þau. Og hvert sem svar Breta yrði að forminu til, gætum við sagt okkur sjálfir, að það væri ekki þeirra hagsmunir, að Bandaríkin hefðu herstöðvar hér, þar sem Bretar hefðu alla tíð ráðið Atlantshafinu. 01. Thors og fl. töldu okkur mjög háða Bandaríkjum um viðskipti. 4) Deilur um mismun á því, hvort eitt stórveldi hefði hér bækistöðvar, eða lið frá öryggisráði hinna sameinuðu þjóða. 01. Thors, Bjarni Ben. o. fl. vildu ekki sjá mikinn mun á þessu tvennu. Kristinn Andrésson hafði í byrjun umræðna7 nefnr þann möguleika, að við8 skyldum skjóta þessu máli til öryggisráðs hinna sameinuðu þjóða. A seinna stigi í umræðunum hélt hann því fram, að íslenzkur málstaður (varðandi kröfu eins stórveldis) gæti ekki verið nema 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.