Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 101
Nýliðinn Svejk hann kom á járnbrautarstöðina og þrem kortérum seinna sat hann glaður og reifur í lestinni til Neðra-Austurríkis. Ekkert varð til að spilla verðskuldaðri framvindu hermessunnar þennan dag nema barkandi ítalskr messuvínið á könnunni. Undir kvöldið fór Augustin Kleinschrott fremur að hallast að því að Svejk góðidáti væri skít- hæll og draugfullur í þokkabót að veltast einhvers staðar óvitandi um skyldur sínar við herinn. Formælingar Augustins Kleinschrotts bárust um gjörvallar herbúðirnar og þær stigu jafnvel upp fyrir tinda Alpafjallanna og fylltu Etschdalinn þar sem Svejk góðidáti var nýfarinn hjá með bros á vör og hugarró þess sem er að gera skyldu sína. Lestin brunaði með hann yfir dali og gegnum jarðgöng. Og á hverjum viðkomustað spurði Svejk að því sama: „Vöslau — Neðra-Austurríki?“ Loksins fékk svo brautarstöðin í Vöslau að sjá þetta broshýra andlit. Þar vék Svejk góðidáti sér að manni með kaskeiti, fékk honum hervegabréfið: „Að skyldustörfum vegna vínfanga“ og innti hann með elskulegu brosi eftir því hvar herbúðirnar hérna væru. Maðurinn með kaskeitið bað hann þá að sýna sér „herkortið“ yfir förina en Svejk góðidáti svaraði því til að hann vissi ekki hvað „herkort" væri. Þá bættust í hópinn tveir aðrir með kaskeiti og fóru að útlista fyrir Svejk að engar herbúðir væru nær en í Korneuburg. Svejk góðidáti fékk sér þá farmiða til Korneuburg og hélt áfram að ferðast. I Korneuburg var statt járnbrautarherfylki. Hissa manna var ekki lítil í herbúðunum þegar Svejk góðadáta skaut þar upp um hánótt og hann rétti hliðverðinum vegabréf sem á stóð: „Að skyldustörfum vegna vín- fanga“. „Þetta látum við nú bíða til morguns," sagði vörðurinn, „vakthafandi offíséri er nýsofnaður.“ Svejk góðidáti hallaði sér þá á bedda og sofnaði svefni hins réttláta manns sem öllu hefur fórnað fyrir þjóðarheill. Morguninn eftir var hann drifinn á deildarskrifstofuna. Þar afhenti hann bókhaldsoffíséra vegabréfið sitt: „Að skyldustörfum vegna vínfanga“,stimpl- að „Herbúðir Castel-Nuovo, Rgt. 102, Bat. 3“ og undirritað af vakthafandi offíséra. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.