Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 35
Lér konungur svo sem innganginn allan, sem skortir skynsamleg rök fyrir athöfnum konungs. En þann kafla tók hann úr gamla leikritinu með kærulausu ráð- ríki, svo sem hann var vanur þar sem lítils var um vert. Verk Shakespeares eru hvert um sig bundin öðru, sem á undan fór, eins og hlekkir í festi. I sögu jarlsins á Glostri er temið úr Óþelló endurtekið sem tilbrigði. Játmundur slær eitri í sál Glosturjarls, svo auðtrúa sem hann er, rétt eins og Jagó eitrar hug Oþellós með lygum. Játmundur rægir Ját- geir bróður sinn, sýnir fölsuð bréf frá honum, særir sjálfan sig til þess að telja föður sínum trú um að sonur hans sitji um líf sitt, í stuttu máli, hann leikur Glosmrjarl eins og Jagó fer með Oþelló, og hann beitir nákvæm- lega sömu ráðum og Franz Moor í Rceningjum Schillers beitir öldum síðar til að sverta bróður sinn, Karl, í augrnn gamals föður síns. Rceningj- arnir em nokkurs konar eftirgerð af þessum hluta Lés konungs; meira að segja er blinda föðurins að lokum tekin eftir. Shakespeare lætur allt þetta gerast í forneskju, á tímum járngrárrar heiðni; hann tvinnar saman af frá- bærum listamanns hagleik sögurnar tvær, sem í upphafi voru hvor annarri óháðar, svo að innsta kennd leikritsins og meginhugsun eflist að sama skapi. Af slyngu hugviti gerir hann samúð Glosmrjarls með Lé að tæki- færi handa Játmundi til að steypa honum í algera glömn, og af snjöllum hyggindum leggur hann Góneríli og Regani báðum í brjóst girnd til Ját- mundar, svo þær tortíma hvor annarri. Hann fyllir hið gamla og lítilsiglda leikverk af ógnum, sem hann hefur ekki við haft síðan snemma á æsku- dögum í Títusi Andrónikusi, og skirrist jafnvel ekki við augnasliti á leik- sviðinu. Hann vill án miskunnar sýna hvað lífið er. „Svona er gangur lífs- ins“ er sagt í leiknum. Hvergi hefur Shakespeare teflt saman góðu og illu á líkan hátt og hér, skipað góðum og vondum manneskjum í andstöðu og í barátm; og hvergi hefur hann forðazt eins og hér hinar venjubundnu leikhús-lyktir á þeirri viðureign: sigur hins góða. Að lokum strjúka örlögin, blind og hörð, á brott góða og illa, hvora með öðrum. Hann einbeitir sér að aðalpersónunni, vesalings gamla flóninu, Lé, sem er í hverjum þumlungi konungur og í hverjum þumlungi maður. Lér er geðríkur að eðlisfari, uppstökkur og alltof fljótráður. Inni við beinið er hann svo elskulegur, að hann vekur óhaggandi hollusm í barmi hinna beztu sem þekkja hann; og hann er svo skapaður til að skipa fyrir og svo vanur að ráða, að þegar hann hefur í fljótræði afsalað sér völdum, saknar hann þeirra sí og æ. Eitt andartak í upphafi leiks stendur gamli maðurinn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.