Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 17
Minnisblöð um leynifundi Óskaði eftir áliti forseta íslands á því, hvort skuldbinding væri fólgin í því að taka upp viðræður. Sveinn Bjömsson: 1) Lagði áherzlu á, að ekkert mætti birta opinberlega um málið nema með samkomulagi við Bandaríkin, báðir aðilar yrðu að koma sér saman um orðalag á slíkri tilkynningu. 2) Spurningunni um það, hvort skuldbinding fælist í því að hefja samn- inga, svaraði hann á þá leið, að ef gagnaðilinn á einhverju stigi málsins teldi sér hagkvæmt að halda því fram, þá mundi hann gera það. 3) Varaði við að draga svarið svo á langinn, að Bandaríkin þyrftu að koma og segja: Hvað ætlið þið að láta okkur bíða lengi? Mæltist frekar til þess, að fundurinn segði álit sitt á því, hvort ekki væri rétt að gera strax fyrirspurn til sendiherra Bandaríkjanna um afstöðu Breta og Rússa. Fundurinn samþykkti aðeins að skýra sendiherrum Norðurlanda frá mál- inu. Eftir till. Péturs Magnússonar var frestað að taka ákvörðun um, hvort fyrirspurn skyldi gera til sendiherra Bandaríkjanna um afstöðu Breta og Rússa. Heildaráhrif fundarins: Þeir sem töluðu af hálfu Sjálfstæðisflokksins og Alþýðufl. tóku því engir fjarri, að samningar gætu hugsast,5 virtust jafnvel tilleiðanlegir, ef ekki fúsir til að semja. Hins vegar var augljós ótti hjá þeim við að taka á sig ábyrgð af þessum gerðum. Alþýðuflokksmönnum var umhugað að vita um afstöðu Breta, og þá sýnilega ginkeyptir, ef þeir stæðu á bak við. Fram- sóknarmennirnir tóku tregast í málið, og má jafnvel ætla, að þeir séu lík- legir til að taka afstöðu á móti. Athyglisvert, að Bjarni Benediktsson lagði ekkert til málanna. Mætti ætla, að hann væri á móti samningum. Eingöngu hræðsla við afstöðu Sósíalista og almenningsálit í landinu get- ur hindrað, að Alþingi verði á einn eða annan hátt við ósk Bandaríkjanna. Á fundi 12. okt. Kom í rauninni ekkert nýtt fram. 01. Thors lagði fram till. þess efnis, að sendiherra bandaríkjanna yrði skrifað og leitað hjá honum frekari upp- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.