Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 47
Lér konungur — Fornar rcstur „Sjávar-skrímsli" er bein skírskotun til leikritsins Hyppolítus eftir Euripídes sem fjallar um sálfræðileg og þjóðfélagsleg vandamál sifjaspella. Faídra, eigin- kona Þeseifs, föðurímyndar hins aþenska þjóðflokks, verður ástfangin af Hyppo- lítusi, hinum lingerða syni Þeseifs frá fyrra hjónabandi. Hyppolítus heldur sig í félagsskap Díönu, meygyðjunnar, og vinkvenna hennar, eyðir æskukröftum sínum í dýraveiðar og hefur alls engan áhuga á kvenfólki. Faídru tekst ekki að tæla Hyppolítus til fylgilags við sig. Til þess að hefna sín segir hún manni sín- um að sonur hans hafi tekið hana með valdi. Faðir hans verður hamslaus af bræði, formælir Hyppolítusi og ákallar guðina að refsa honum. Sjávarguðinn, sem sjálfur á vingott við Þeseif, býr til gríðarstórt sjávarskrímsli sem slær Hyppolíms til jarðar. Eitt af fegursm atriðunum í leikriti Euripídesar er lýsing, sem sendiboði flytur, á þessu sjávarskrímsli (sem er táknmynd sifjaspella meðal manna) þar sem það berst inn með öldunum (öldum óhaminna fýsna). Kordelía kemur að sinu leyti upp um það hvað hún dregst að Lé þegar hún líkir honum við „brim í roki“ („the vexed sea“ IV. 4, 2). Sjávarlíkingar í Lé konungi hafa nákvæmlega sama hlutverki að gegna sem tákngervingar sifjaspella og í leikriti Euripídesar. Jarlinn á Glostri hefur sömu ástartilhneigingar gagnvart sonum sínum og Lér gagnvart dætrum sínum, því vill hann fyrirfara sér með því að fleygja sér í sjóinn. Tengslin milli brjálsemi og sifjaspella eru ákaflega mikil- væg í leikritum Shakespeares, en þau tengsl hafa ekki enn verið könnuð. Smrl- un Ofelíu er til dæmis nátengd óleyfilegum tilfinningum hennar gagnvart Pólóníusi sem liggja ljóst fyrir í texta Shakespeares. Þetta væri hins vegar efni í nýja grein. 4 Upphafsatriði leikritsins hefur vafist ákaflega fyrir Shakespeare-fræðingum um margar aldir. Hinn frábæri bókmenntafræðingur A. C. Bradley gerði loks svo nákvæma og gagngera úttekt á öllum hinum frægu „ólíkindum" að enginn fræðimaður hefur síðan getað brotist út úr þeim vítahring sem hann dró (Shake- spearean Tragedy, 1957). Eg vonast til að geta leyst nokkrar af ráðgámm Brad- leys með því að sýna fram á tengsl milli klassískra grískra leikja og leikrita Shakespeares. 5 ’tis our fast intent To shake all cares and business from our age, Conferring them on younger strengths while we Unburdened crawl toward death. 6 Enski textinn sem stuðst er við og vitnað er til er sótmr til útg. New Shake- speare, King Lear, Edited by G. I. Duthie and J. Dover Wilson, Cambridge University Press, 1960. 7 Þær bækur, sem í raun og sannleika hafa þokað fram fræðum um leikrit Shake- speares, eru fáar og strjálar. Ein slík bók er Shakespeare’s Bawdy eftir Partridge sem hefur að geyma grundvallarúttekt á líkingum kynferðislegs efnis í verkum Shakespeares. Hún gemr orðið mönnum einkar nytsamur leiðarvísir til þess að gera sér grein fyrir hinni djúpu kynferðishneigð í meðvimðum (og ómeðvituð- um, flesmm meðvimðum, sjaldnar ómeðvituðum) orðaleikjum hans og umrit- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.