Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 57
Lér konungur - Fornar rcetur Þessar línur bera það með sér svo að ekki verður um villst að Játgeir hefur sjálfur afráðið að fyrirfara sér. Því er undarlegt að sjá hvernig jafn hálærður fræðimaður og G. I. Duthie, sem sá um útgáfu leikritsins í flokknum New Shakespeare Series, misskilur gersamlega og umsnýr merkingu textans hjá Shakespeare til þess að láta hann koma heim við eigin „háleitan" fyrirfram- skilning á verkinu. Athugasemd Duthies er svohljóðandi: „Hugsanlegt er að í þessum orðum megi greina merki bjartsýni þrátt fyrir allt. Lér hefur lifað lengi og þjáðst óskaplega, en svo skelfilegar þjáningar munu ekki framar á mann lagðar.“ Við hljótum að óska þess að Duthie hefði lesið vandlega það sem Játgeir segir í næstu línu á undan: er betra að tala sönn en fögur orð (Speak what we feel, not what we ought to say). Leikritið hefur bersýnilega fallið í grýtta jörð hjá þessum útgefanda sínum fyrst hann finnur hjá sér hvöt til að rangsnúa miskunnarlausum sannindum þess, villa um fyrir lesandanum, bregða yfir leikritið lygablæju bjartsýni og tilfinningasemi. 15 I karlfatatísku miðalda var talsverð áhersla lögð á kyntákn. Kýllinn var oft notaður sem svolítil budda til að geyma í smádót eins og sést mjög glöggt á hollenskum endurreisnarmálverkum. A hinum frægu myndum Holbeins af Hin- rik VIII. ber hann kýl sem er skreyttur (fjöðrum). Á efri árum Shakespeares var kýilinn á undanhaldi. Samt er mjög greinilega vísað til þessa búnings í Lé konungi (sjá t. d. III. 2, 27 o. áfr.). Shakespeare hagnýtir sér þannig venjulegt fyrirbæri daglegs lífs í listrænu sköpunarstarfi þar sem hann notar kýlinn sem frjósemistákn (völsatákn). Því er óhjákvæmilegt að nota þá í búningum, eink- anlega í þessu leikriti. 16 Sjá M. Rose: The Labyrinth of Shakespeare’s Sonnets. 17 Hear, Nature: hear, dear goddess: hear. Suspend thy purpose, if thou didst intend To make this creature fruitful. Into her womb convey sterility: Dry up in her the organs of increase: And from her derogate body never spring A babe to honour her. If she must teem, Create her child of spleen, that it may live And be a thwart disnatured torment to her. Let it stamp wrinkles in her brow of youth... 18 Þessi „örsmá yfirsjón“ („small fault") vísar til þess að Kordelía er hórgetin þar sem Jarlinn á Glostri notaði einmitt sama orð í fyrstu línum leikritsins um getnað Játmundar utan hjónabands: 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.