Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 104
Tímarit Máls og menningar þeir mann í drottins nafni að útskrifa sig. Og hendi það að þessir skrópa- gemlingar drepist þá er tilgangur þeirra sá einn að kvelja mann og losna við að afplána fyrir sviksemina. Semsagt „superdubitare“ en ekki „super- arbitrare“. Rengja þá alveg til síðasta andvarps.“ Þegar nú átti að superarbitrera Svejk góðadáta þá öfunduðu hann margir í öllum herflokkunum. Fangavörðurinn sem færði honum að éta í klefann sagði: „Þú ert heppinn, skepnan! Þú ferð úr hernum og beint heim, þú færð allsherjaryfirhalningu eftir kúnstarinnar reglum.“ En Svejk góðidáti svaraði honum líkt og hann hafði áður svarað háæru- verðugum séra Augustin Kleinschrott: „Tilkynni í undirgefni, það gemr því miður ekki gengið. Eg er hraustur eins og fíll og ætla að þjóna hans tign, keisaranum, alveg til síðasta and- varps.“ Hann hallaði sér á bekkinn með sælubros á vör. Fangavörðurinn tilkynnti vakthafandi offíséra, Múller, þessa ákvörðun Svejks. Múller nísti tönnum. „Við skulum svoleiðis tala við drusluna," öskraði hann, „hann skal ekki ímynda sér að hann verði bara í hernum hvað sem hver segir. Hann skal að minnsta kosti fá blettaskalla og taugaveiki þó svo hann missi vitið á því.“ En Svejk góðidáti var líka að útlista þetta fyrir félaga sínum í fangels- inu: „Eg ætla mér að þjóna hans tign alveg til síðasta andvarps. Sé ég ein- hvers staðar þá verð ég þar. Fyrst ég er orðinn hermaður þá verð ég að þjóna hans tign, keisaranum, og enginn hefur rétt til að reka mig úr hern- um, ekki einu sinni yfirhershöfðinginn sjálfur, þó hann sparkaði í rass- gatið á mér og fleygði mér út úr búðunum. Eg kæmi til hans afmr og segði: „Tilkynni í undirgefni, herra Yfirhershöfðingi, hans tign, keisar- anum, ætla ég að þjóna alveg til seinasta andvarps og nú fer ég afmr til herdeildar minnar. Og vilji menn ekkert með mig hafa hérna þá fer ég í sjóherinn til að geta þó að minnsta kosti þjónað hans tign, keisaranum, á sjónum. Og vilji þeir heldur ekkert með mig hafa þar, ef herra aðmíráll- inn sparkar í rassgatið á mér, þá mun ég þjóna hans tign í lofthernum.“ Hver einasti maður í öllum herbúðunum var sannfærður um að Svejk góðidáti yrði rekinn úr hernum. Þann 3. júní var komið með sjúkrabömr 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.