Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 80
Tímarit Máls og menningar II Við þessa afrekaskrá er einatt bætt annarri spurningu: er hin kínverska reynsla annað og meira en árangursrík lausn á vanda örsnauðra landa? Hefur í Kína verið að fæðast samfélag sem er til eftirbreytni rnn sannan jöfnuð manna, einlæga samhjálp, nýja sambýlishætti þeirra? Og nú verða svörin margbreytilegri. Maóistar og þeir sem nálægt þeim standa svara þessari spurningu af- dráttarlaust játandi. Þeir taka þá mynd, sem forysta Kommúnistaflokks Kína á hverjum tíma heldur á loft, gilda án fyrirvara. Þar með hafa þeir líka tekið undir fordæmingu á þeim kínversku leiðtogum sem fallið hafa fyrir borð á skútu Maós: Líú Sjaó-sí forseta, Lín Píaó arftaka, og svo Teng Hsaio-ping sem tvívegis hefur verið kallaður „fulltrúi auðvaldsskipulags- ins“ en sýnist nú á uppleið í þriðja sinn. Jafn afdráttarlaus neitun hefur heyrst frá sovétmönnum. Þeir hafa kall- að maóismann smáborgaralega þjóðernisstefnu eða háskalega ævintýra- mennsku. Þeir segja að efnahagslíf Kína hafi verið í mesta ólestri eftir hrossalækningar menningarbyltingarinnar 1966—68. Þeir kvarta um að persónufrelsi sé ekkert í Kína og minnihlutaþjóðir séu kúgaðar. Þess má geta hér að sovésk blöð hafa birt greinar um listamenn og rithöfunda sem maóistar hafi ofsótt og komið á kaldan klaka — og eru þær merkilega líkar vestrænum blaðagreinum um sovéska andófsmenn. I þriðja hóp söfnum við efasemdarsósíalistum. Þeir skrifa að sjálfsögðu undir fyrrgreinda afrekaskrá kínversku byldngarinnar. En þeir efast um jafnréttið, alþýðulýðræðið, um að allt gangi jafn snurðulaust og lesa má um í Peking Review eða China Reconstructs. Margir þeirra eru brennd börn og forðast eldinn. Þeir trúðu engu misjöfnu um Sovétríkin og Stalín en urðu síðan að bíta í það súra epli að skrif borgaralegra málgagna um fjölsetnar pólitískar fangabúðir voru alltof nærri sanni, að efnahagslegar framfarir voru hvergi nærri eins miklar og auðsóttar og látið var í veðri vaka. Þeir geta og auðveldlega bent á dæmi um að atburðir hafi tekið óvænta stefnu og opinberað fáfræði þeirra og annarra um Kína. Líú Sjaó-sí var sá leiðtogi sem næst gekk Maó sjálfum. I merkilegu samtali við Magnús Kjartansson („Bak við bambustjaldið") virðist Líú hafa svipuð áhugamál og Rauðir varðliðar: Við þurfum að stefna að sönnum jöfnuði, gæta þess að ekki myndist ný forréttindastétt, uppræta hugarfar sérgæskunnar með 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.