Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 118

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 118
Tímarit Máls og menningar um) er talað um málminn sterka sem er „dengdur við glóandi afl". Þar stendur í þýðingu: „och hamras med glödande kraft" (bls. 100). Enn hefur láðst að gera grein tveggja orða, afl (kk.) og afl (hvk.). I kvæðinu Einn sjösofenda (Að brunnum) segir svo í síðasta erindi: „Hér stend ég í skugga, hér bíð ég á báðum áttum ...“. Þetta þýðir Knuts- son: „Har stár jag i skuggan, hár vántar jag át báda háll...“ (bls. 107). Virðist þýðandi hafa misskilið orðalagið „á báð- um áttum" og tekið það svo að sjösof- andinn bíði einhvers sem komið geti úr báðum áttum. Mál mun að linni, en hér verður að víkja að síðasta kvæði síðari bókarinn- ar: Líða munu hríðir. Þetta kvæði hefur þýðandi greinilega gert sér far um að túlka vel, en verður fótaskortur á einu orði, svo að úr verður nokkurt nýmæli. I síðasta erindi segir OJS: Skína mun barni í blárri hvelfing sól fyrir stranglega stjörnu í rofi... Þetta verður þannig hjá Knutsson: Skina för barnet pá bláa valvet skall solen starkt dá stjárnan rámnat... (bls. 113). Þótt kvæðið boði að vísu að líða muni hríðir, er ekki gert ráð fyrir svo mikl- um stórmerkjum sem stjörnusprengingu í frumtexta. Hér virðist það vera (mis-) skilningurinn á rof sem setur allt út skorðum. Þetta er því miður orðinn nokkuð langur listi, og er þó ótalið ýmislegt sem tvímælis gemr orkað. En því er þetta gert, að hér er á ferðinni þýðandi sem sýnt hefur að hann getur miklu betur en þetta, og verður að læra af mistökum eins og orðið hafa. En þess skal og getið sem gott er. Margar þýð- ingar í þessari bók eru góðar. Eg nefni titla eins og Vid kallsprángen (Hjá upp- sprettum), Bön (Bæn), Drömkváde om en bro (Draumkvæði um brú) og Du minns en brunn (Þú minnist brunns). Mörg önnur vantar ei nema herslumun- inn, einmitt þann mun sem fengist hefði við meiri yfirlegu. II. Því miður gildir talsvert af þeim að- finnslum sem hér hafa verið gerðar að þýðingum Inge Knutssons einnig um þýðingar Knut 0degárd. Hrynjandinni er t. a. m. ekki nærri nógu vel fylgt, og svipur margra ljóðanna verður því allur annar en á frummáli. Þó verður víða séð að 0degárd er skáldlegar sinnaður, og einkum þar sem skáldlegar myndir njóta sín best, nær hann góðum tökum á efninu. A hinn bóginn er augljóst að kunnátta hans í íslensku er ekki eins og best verður á kosið, og leiðir af því ýms- ar rangþýðingar. Ekki getur 0degárd þess í þýðingar- kveri sínu að hann hafi haft stoð af þýð- ingum Knutssons. Hefði þó vel mátt nefna það, því fljótlegur samanburður textanna sýnir svo ekki verður um villst að þar er samband á milli. Þannig ganga villurnar í kvæðum eins og Hörkur, Turnmerki og Dans við brunninn (sjá hér að framan) allar aftur hjá 0degárd. Þar er nefnilega talað um að „svarte vargar uler holt / i snáret", „Ei grein / pá skrá over ei grein", og „den dulde 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.