Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 45
Lér konungur - Fornar rcetur Fjölmargt er til vitnis um það að „ástar-leikur“ Lés í fyrsta atriðinu er í raun og veru árstíðabundin (árleg) helgiathöfn til að tryggja frjósemi þjóðarinnar (ættflokksins). I helgiathöfninni hyggst Lér „ganga að eiga“ dætur sínar,9 jafnvel þótt þær eigi sér löglega eiginmenn sem sjálfir eru hans „elskuðu synir“ (I. 1, 37).10 Endurgjald Lés við ást dætra sinna eru í raun frjósemishelganir sem eru ákaflega mikilvægar frjósemisferli hvers karls og konu, hjörðum og náttúru í ríki hans.11 A þessu ári eru ástar- launin jafnvel raunverulegir hlutar konungsríkisins sjálfs. Orð Lés um þetta endurgjald eru ákaflega ástþrungin, „skuggasvölum skógum“, „frjórri mörk“, „fengsælum ám“, „breiðum beitilöndum“ o. s. frv.12 Lokaorð hans við Góneríli (I. 1, 63—65) eru ekkert annað en kurteisleg umorðun þessarar yfirlýsingar: „(með þessum mikla heiman- mundi) gerist ég brúðgtuni þinn, dóttir“. Einkar skýrt birtist þetta þar sem Kordelía á í hlut, en megintilefni hinn- ar opinberu helgiathafnar er það að hún er komin á giftingaraldur.13 Þegar Kordelía neitar móðursýkislega að virða helgisiði frjósemdarleiksins er hún að fremja slíkt afbrot gegn ríkinu að ekki getur annað talist en verstu landráð sem verðskulda þyngstu refsingu (dauðadóm) því að með hegðun sinni kallar hún hina verstu hættu (ófrjósemi og dauðd) yfir ríki Lés. Hún reitir sjálfa náttúnma til reiði. Það eru því engin undur að verknaður Kor- delíu, óhlýðni hennar, verður gervöllu konungsríkinu að falli.14 I fyrstu aðvöruninni, sem Lér beinir til hennar, höfðar hann til þeirrar hættu að hún kalli yfir bölvun ægilegrar ófrjósemi, en merking þeirrar aðvörunar og mikilvægi hennar hefur alveg farið fyrir ofan og neðan garð hjá fræði- mönnum um leikrit Shakespeares. „Af engu sprettur ekkert“ (Nothing will come of nothing, I. 1, 89). I þessari setningu er fólginn orðaleikur með merkingu orðsins „thing“ sem hefur oft kynferðislega merkingu í máli Elísabetartímans og vísar til getnaðarlims,15 fjarvist hans, „no-thing“, væri þá orðaleikur um kynfæri konu.16 Lér er þannig að minna Kordelíu á það hvílík ógnaráhrif óhlýðni hennar geti haft, algjöra ófrjósemi, eyðingu og dauða. Þess vegna ber henni skylda til að „tala meir“ vegna velferðar allrar þjóðarinnar, hún verður að bæta um sín orð (I. 1, 89 og 93) sem getur að sjálfsögðu skipt sköpum. Því að Lér sjálfur, hinn forni konungur, hefur vald til að láta bölið dynja yfir og því valdi beitir hann í óstjórnlegu reiði- kasti. Hið fræga óveðursatriði leikritsins er svar náttúrunnar við ófrjó- semisheitingum konungs í fornum sið, en hræðilegust þeirra allra er sú sem hann fer með snemma í leikritinu, I. 4, 276—85: 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.