Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 39
Lér konungur þekkir föður sinn, seður hungur hans og svalar þorstanum, og þegar hann er mettur orðinn, segir hann henni með djúpum harmi sögu sína: Lír: O, enginn á svo vond börn sem eg. Kárdilja: Fordæmdu þau ekki öll, þó að nokkur séu slæm. Sjáðu, hjartkæri faðir, horfðu vel á mig! Hún dóttir þín, sem eiskar þig, er að tala við þig. (Hún krýpur.) Lír: O, rístu þá upp! Mér sæmir að falla á kné og biðjast fyrirgefningar á mínum brotum. (Hann krýpur.) Þetta atriði er fjarska fallegt og barnslega hugsað, en fráleitt á leiksviði, því að tvær manneskjur, sem knékrjúpa hvor annarri, geta orðið dálítið broslegar. Svona fara þeir að, Moliére og Holberg í gamanleikjum sínum. Shakespeare hafði lag á að varðveita þetta og færa sér í nyt, eins og allt annað sem einhvers var um vert í verki fyrirrennara hans, á þann hátt, að einungis fínleikinn sjálfur stóð eftir, en gróft ytraborðið hvarf. Lér segir við Kordelíu, þegar á að færa þau brott: Nei, nei, nei, nei! sem fyrst í fangelsið! sem fuglar tveir í búri syngjum við; er biður þú um blessun mína, krýp ég og bið þig fyrirgefningar; við lifum og biðjum, syngjum, segjum frá, og hlæjum ... Gamla leikritið endar á einfeldningslegan og saklausan hátt með sigri hins góða. Gallíu-konungur og Kórdilja flytja Lír heim afmr, segja vondu dætr- unum hvassyrtan sannleik upp í opið geðið og reka síðan hersveitir þeirra á algeran flótta. Lír þakkar og launar vel öllum sem tryggir reyndust, og eyðir því sem hann á ólifað ævinnar áhyggjulaus í makindum sínum hjá dótmr og tengdasyni. Shakespeare lítur ekki lífið svo björmm augum. Hann læmr her Kor- delíu bíða ósigur, og gamli kóngurinn er settur í fangelsi ásamt dótmr sinni. En nú getur ekkert mótlæti, gamalt né nýtt, unnið bug á kjarki Lés. Þrátt fyrir allt, þótt hann hafi glatað völdum, sjálfstrausti sínu, og um skeið vitinu, þótt hann hafi beðið ósigur í úrslita-orusm, er hann hamingju- samur, svo sem gömlum manni er fært. Hann hefur heimt afmr dótmr sína, sem týnd var. Einmana var hann þegar orðinn fyrir aldurs sakir. I 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.