Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 51
Lér konungur — Fornar rcetur sem „beit af“ eða „vanaði" höfuð Lés í fyrsta atriðinu með ástlausri hegðun sinni. Þess má reyndar geta að sú uppgötvun er öldungis ný og byltingarkennd að fífiið verði að vera á sviðinu allt upphafsatriðið. I sýningarsögu leikritsins hefur það aldrei gerst en verður fyrsta sinni í sviðsetningu minni í Þjóðleik- húsinu á Islandi. Hver málsgrein sem fíflið mælir bendir til að það hafi verið vitni að upphafsatriðinu. Ennfremur hefði verið höfuðnauðsyn að fíflið væri viðstatt þar sem það er helsti „verndargripur" konungsins, færir honum ham- ingju og blessun frjóseminnar (sjá EnidWelsford, The Fool, 1935). Ef brjálsemi er alger útrás bælinga viðkomandi manns, hvort heldur þær eru félagslegar, sálfræðilegar eða kynferðislegar, ef eðli brjálseminnar kemur upp um hvers eðlis bælingar sjúklingsins hafa verið, þá er geðveiki Lés skóladæmi um geðklofa sem sprottinn er af tveimur mestu bannhelgisfyrirbrigðum krist- innar trúar, hórdómi og blóðskömm. Þetta eru tvö meiri háttar tem í skáldskap Shakespeares sem enn eru bannhelguð í fræðiritum um skáldskap hans. (Hamlet er t. d. annar mikill harmleikur þar sem höfundur er altekinn af þessum kristnu syndum.) I brjálsemisatriðum sínum er Lér sífellt með hugann við hina hór- gefnu drottningu sína: Fel þig, blóðga hönd; þú meinsvari; þú hræsnari, með hugann við blóðskömm. (III. 2, 53—55) (Hide thee, thou bloody hand, Thou perjured, and thou similar of virtue That art incestuous.) Eg sjálfur má þola, fyrr en fremja, synd. (III. 2, 59—60) (I am a man More sinned against than sinning.) Þessar síðustu línur, sem eru víðfrægar og er ótæpilega vitnað til af hverjum þeim fræðimanni sem vill sýna fram á háfleygt andríki í persónusköpun Shake- speares, hafa í raun mjög sérstaka og ákaflega persónulega skírskotun til kyn- ferðislegra svika drottningar. Þegar Lér er sem óðastur segir hann: Blómgist hvílubrögð! bastarður Glostur-jarls var föður sínum dyggari en mínar dætur, sem getnar voru á vígðum hjónabeði. (IV. 6, 114—16) (Let copulation thrive: for Gloucester’s bastard son Was kinder to his father than my daughters Got ’tween the lawful sheets.) 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.