Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 110
Hímarit Máls og menningar „Tilkynni í undirgefni, við erum bensínlausir orðnir,“ hvein þá í Svejk aftan við flugmanninn, „mér láðist því miður að fylla tankinn.“ Og svo litlu síðar: „Tilkynni í undirgefni, við erum að hrapa í Dóná.“ Fyrr en varði skaut þeim upp úr grængolandi öldum Dónár. Þegar Svejk góðidáti synti á eftir offíséranum til lands sagði hann: „Tilkynni í undirgefni, við settum hæðarmet." Nú stóð til að halda geysimikla flugmálahátíð á flugvellinum við Wiener Neustatt. Vélarnar voru yfirfarnar, mótorar reyndir og dyttað að öllu svo þær væru búnar til flugs. Þeir Herzog lautínant og Svejk áttu að fljúga saman á tvíþekju sem var alveg örugg í flugtakinu. Fulltrúar frá herjum annarra landa voru gestir á hátíðinni. Gregorescu majór frá Rúmeníu sýndist hafa alveg sérstakan áhuga á vél þeirra Herzogs. Hann settist um borð og skoðaði allt í krók og kring. Lautínantinn skipaði Svejk góðadáta að setja mótorinn af stað. Spaðinn fór að snúast. Svejk settist við hliðina á Rúmenanum sem var niðursokk- inn í að skoða hæðarstýrissnúruna. Majórinn var svo ákafur að húfan fauk af höfðinu á honum. Þá kom á Herzog lautínant og hann sagði: „Svejk, djöfuls fábjáninn, það vildi ég þú værir floginn til helvítis.“ „Skal gert, herra lautínant,“ hrópaði Svejk, greip stýrið og gaf fullt bensín. Tvíþekjan reif sig á loft með ærandi hávaða. Þeir stigu nú í 20, 100, 300 og 450 metra hæð og stefndu í hásuður með 150 kílómetra hraða á klukkustund. Framundan voru fannhvítir Alpa- tindarnir. Veslings majórinn kom ekki til sjálfs sín fyrr en þeir svifu hátt yfir skjannahvítum jökultindi, hann starði á náttúrufegurðina sem blasti ógnandi við. „Hvað er á seyði? “ spurði hann titrandi hræddur. „Ég biðst forláts í undirgefni, við fljúgum bara samkvæmt skipun,“ svaraði Svejk af stakri kurteisi. „Og hvar lendum við svo?“ spurði Gregorescu majór og tennurnar glömruðu í munninum á honum. „Bið forláts í undirgefni, ekki veit ég hvar við hröpum. Ég flýg bara samkvæmt skipun, kann að fljúga upp en ekki að lenda. Við herra lautín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.