Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 91
Það kvað vera fallegt t Kína forréttindum, jöfnuður. Margt er þó mjög óráðið. Hinir nýju foringjar eru „flæktir í stefnu menningarbyltingarinnar“ eins og áðurnefnd Milton-hjón segja. Það sést t. d. á því að þeir geta ekki vikið hinum róttæku frá nema með því að bera fyrir sig róttækar kröfur. Hvað sem líður afdrifum og ávirðingum einstakra forystumanna skilur menningarbyltingin eftir sig í arf þátttöku fjöldans í pólitík. Með aðild sinni að henni hlutu tugir og hundruð þúsunda ungra manna mikilsverða reynslu af stjórnmálum og skipulagningu, reynslu sem mun koma mjög við sögu þegar gátur núver- andi stöðu verða leystar. * Kínversk bylting er lærdómsrík fyrst og fremst vegna þess að hún hefur viðurkennt af meiri hreinskilni en gert hefur verið í öðrum byltingar- samfélögum nauðsyn þess að berjast við þverstæður sem upp koma í hinu nýja samfélagi sjálfu. Til dæmis hefur verið tekin upp barátta gegn því að nýtt forystulið samfélagsins safni að sér forréttindum — og er þá ekki sá auðveldi kostur tekinn að varpa allri ábyrgð á erlenda út- sendara eða arf fortíðarinnar. Kínverska byltingin er vissulega örvandi áminning um það að heimurinn er að sönnu breytanlegur og fer því með erindi sem mjög er ólíkt þeirri kenningu sem nú verður vinsælust á kapí- talísku höfuðbóli, Bandaríkjunum; sú kenning segir að enginn fái neinu breytt í fjandsamlegum heimi og því sé hverjum og einum best að elska sjálfan sig sem mest hann má. Hin kínverska reynsla er um leið áminning um að valkostir byltingasinna eru margir og ekki auðhlaupið að vinna úr þeim það sem að gagni má koma. Sá sem hressir sig á skjótfengnu og barnslegu trausti á sjálfsmynd fjarlægra byltinga og pólitískra hreyfinga mun fljótlega komast að því að hann hefur notið skammgóðs vermis. Heimildir: Göran Lejonhufvud: Kinesisk hverdag. Gyldendal 1974. Magnús Kjartansson: Bak við bambustjaldið. Heimskringla 1964. Jan Myrdal: The Revolution continued. Penguin 1973. Edgar Snow: Red China Today. Penguin 1970. Peter Worsley: Inside China. Allen Lane 1975. Auk þess voru skoðaðar eða hafðar í huga margs konar greinar: Reykjavíkurbréf í Morgunblaðinu og kínabréf APN, skrif K. S. Karols í Le Nouvel Observateur og E. Genri í Literatúrnaja gazéta, lýsingar Newsweek og Time á Kínaferðum Nixons og Kissingers, Peking Review og Problems of Communism. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.