Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 25
Minnisblöð um leynifundi
Fundur.1
Ol. Thors las upp sameiginlega skriflega yfirlýsingu stjórnarflokkanna
varðandi svarið, og gerði fyrirspurn til fulltrúa Framsóknarflokksins, hvort
þeir gætu fallist á að standa með að svarinu. Eysteinn og Hermann neit-
uðu af sömu ástæðu og áður, að svarið væri svo tvírætt: það gæti bæði
falið í sér neitun, en einnig, að hefja ætti umræður um short term samning.
Ol. Thors bauð þá fulltrúum Framsóknar að gera sjálfir uppkast að svari
og gefa þeim frest til næsta dags. Þeir töldu sig ekki heldur vilja gera till.
um svar, og væri ekki hægt að ætlast til þess af flokki í stjórnarandstöðu.
Endirinn var sá, að framsókn var gefin eins dags fresmr til að íhuga af-
stöðu sína.
Formáli:
1 Greinar Þórs Whitehead eru þessar:
„Hvað sögðu Bandaríkjamenn um íslenzk stjórnmál“, Eimreiðin, LXXIX, Nr. 1
(1973).
„Stórveldin og lýðveldið, 1941-1944“, Skírnir, CXLII (1973).
„Lýðveldi og herstöðvar, 1941-1946“, Skírnir, CL (1976).
Lesbók Morgunblaðsins:
„A vaxvængjum Ikarusar — Island, nazistar og Atlantshaf", XLVI, Nr. 34 (3.
okt. 1971).
„Paradísarmissir Gerlachs", I. hluti, XLVII, Nr. 36 (29. okt. 1972).
II. hluti, XLVII, Nr. 37 (5. nóv. 1972).
„Kynþáttastefna íslands", XLIX, Nr. 49 (13. jan. 1974).
„Framsókn í þjónustu hans hátignar", LXIX, Nr. 12 (24. marz 1974).
Fyrsta fundargerð, 8. okt.:
1 Fyrirsögn einkennd með bylgjulagaðri undirstrikun. Ártalið er ritað síðar, með
öðrum bleklit.
2 Skáletruð mannanöfn eru undirstrikuð í handriti.
3 Orðinu lcegi bætt inn milli lína.
4 principiell: í grundvallaratriðum.
5 Orðin samningar kcemu til mála strikuð út, en skrifað fyrir ofan: samningar
gcetu hugsast.
Önnur fundargerð, 12. okt.:
1 Á eftir um er orðshlutinn opin strikaður út.
2 Á eftir að er orðið rceða strikað út.
3 Á eftir Rússa eru orðin þar sem strikuð út.
15