Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 78
Árni Bergmann Það kvað vera fallegt í Kína Um mat á kínversku byltingunni Eilíf er þessi kröfuganga milli hugsjónar og veruleika. Jóhannes úr Kötlum. Sá sem skrifar um Kína leggur út í mikla óvissu. Hann syndgar reyndar í fríðu föruneyti, því margir falla fyrir þeirri freistingu að fjalla um tíðindi úr þessu merkilega landi. En það er eins gott að hann byrji á því að játa fyrir sjálfum sér og öðrum að verkefnið er erfitt. Upplýsingar eru af skorn- um skammti og gloppóttar, og alltaf er eitthvað nýtt að koma á daginn sem setur jafnvel reynda kínafræðinga í vanda. Það nægir að vísa til þeirra sviptinga sem orðið hafa í landinu eftir andlát Maós formanns. I þessari samantekt verður ekki farið langt aftur í sögu. Vonandi geyma menn sér í minni það helsta úr forsögu Alþýðulýðveldisins: hnignun stein- runnins lénsveldis sem verður hálfnýlenda, þrætuepli og fótaþurrka er- lendra stórvelda þar til landið er orðið næstfátækast þeirra, sem hagskýrsl- ur reyna að ná yfir, og hungur landlægt. Hér verður heldur ekki vikið að baráttuaðferðum kínverskra kommúnista, sigurför Maós sem lagði höfuð- áherslu á að tryggja byltingarherjunum stuðning bænda með því að lið- sinna þeim, uppfræða þá, synda „eins og fiskur í vatni“ um sveitirnar áður en röðin kæmi að meiriháttar borgum. Þeim borgum sem evrópskur marx- ismi hafði beint athygli sinni mestallri að, vegna þess að þar var verkalýð iðnbyltinganna að finna. I Hér verður það látið nægja að velta upp nokkrum spurningum sem lúta að mati á þróun kínversks samfélags s.l. áratug. Af nógu er að taka og til- efnið vissulega brýnt. Því menn hafa í öllum heimshornum spurt að því 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.