Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 20
Tímarit Máls og menningar Er Brynjólfur Bjamason talaði gegn því, að fyrirspurnin yrði gerð skrif- lega, tók hann skýrt fram, að hann vildi6 bera hana skriflega fram eða ekki. Stefán Jóh. mælti frekar með7 till. Ol. Thórs en ítrekaði þó fyrri8 uppá- stungu sína um að tala við Breta, en hélt henni ekki nærri eins fast fram nú. Athyglisverðast: 1) Ahugi Olafs Thors að vilja fá að vita nákvæmar um kröfur Bandaríkjanna. Ekki ósennilegt, að hann vilji fá þær mildaðar, svo að þær líti aðgengilegar út, fá t. d. leigutímann styttan, og annað mýkra form á kröfurnar. 2) Akveðnari tónn en áður hjá framsóknarmönn- um (Herm. og Eysteini) og ekki sízt Haraldi Guðmundssyni. Þeir töldust ekkert spor vilja stíga, sem ánetjaði til samningagerðar. Þeir virmst ekki vilja vera eins sannfærðir og Ol. Thors um afstöðu Breta. Og nýtt frá síðasta fundi var það, að Hermann lagði nú áherzlu á, að Norðurlönd væru spurð, en gegn því talaði Eysteinn á fyrri fundi. Framsóknarmenn vildu líka greinilega hafa vaðið fyrir neðan sig, að geta klekkt á 01. Thors (eða ríkisstj.) fyrir að stíga spor, sem yrði talið leiða til samningagerðar eða hægt væri að túlka á þá leið. Fundur 22. okt. Ól. Thors skýrði frá, að til þess hefði ekki þurft að koma, að hann af- henti sendiherra Bandaríkjanna nokkra nótu, því að þegar hann hringdi hann upp, hafi hann tilkynnt sér, að hann væri með orðsendingu frá Bandaríkjastjórn. Ol. las upp þá orðsendingu, og er aðalinnihald hennar, að 1) Islendingar verði að segja já eða nei við1 orðsendingunni frá 1. okt., hvort þeir vilji ganga til samninga um leigu herstöðva, og 2) ef svo sé, þá takist upp umræður um þá samninga, hvort sem þær leiði til jákvæðrar eða neikvæðrar niðurstöðu. Ol. kvaðst aðeins leggja þessa orðsendingu fram nú, en gefa flokkunum tíma til næsta dags að hugleiða hana og mundi þá daginn eftir verða fundur í nefndinni. Fundur 23. okt. Fundarefni: till., sem Ol. Thors lagði fram, þess efnis, að nú skyldi talað beint við Breta, gegnum sendiherra þeirra hér. Eysteinn Jónsson og nokkrir fleiri (Asgeir Asgeirsson) vildu heldur, að sendiherra Islands í London yrði látinn spyrja ensku stjórnina. Nokkrar umræður urðu um orðalag fyrir- spurnarinnar. Flestir vildu, að hún yrði sem víðtækust, á þá leið, hver af- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.