Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 58
Tímarit Máls og menningar ar á undan.“ Delarue hefur líka í huga kenningu Saintyves sem lítur á stúlkuna sem maídrottningu þ. e. persónugerving maímánaðar einmitt vegna rauðu húfunnar. Ulfurinn sem gleypir hana er þá veturinn og sagan upprunalega hluti af ritúali, helgileik á vorhátíð. Loks notar Delarue fyrrnefnd rök, sem svo eru endurtekin af Marc Soriano, til að vísa á bug sálfræðilegri túlkun Erich Fromm sem lítur á rauðu hettuna sem tákn fyrir tíðablóð stúlkunnar, þ. e. kynþroskann. En þegar búið er að afgreiða minnið um rauðu húfuna sem „óviðkom- andi“, valið milli títuprjónanna og saumnálanna sem „barnaskap“ og það að stúlkan borðar ömmu sína sem „ógeðslegt og frumstætt" hvað er þá eftir? Lítil og blóðlaus Rauðhetta, dæmisaga handa börnum, víti til varnaðar, einföld saga um úlf — það eru þær skýringar sem fyrrnefndir fræðimenn virðast sammála um. P. Delarue gengur enn lengra í raun- hyggjunni, í hans augum er úlfurinn bara venjulegur úlfur, sá hinn sami og „í raunveruleikanum hefur tekið svo mörg börn og étið“ þó sú afstaða sé í algeru ósamræmi við Perrault sem gefur sinni sögu svohljóð- andi eftirmála: Drag hér af lærdóm: að þeir ungu, einkum þó hið fagra kyn, mega ei varast mjúka tungu og það er ekki undarlegt að úlfurinn gleypir þá svo frekt. Úlfur, segi ég, því ekki allir eru þeir búnir á sama hátt einn er kurteis en hyggur flátt sá ei ýlfrar eða vælir utan meyna með blíðu tælir inn í hús og upp í rekkju búna. Af öllum úlfum verstan veit ég þann vísar meyjar skyldu forðast hann. Raunar kemst P. Delarue í mótsögn við sjálfan sig þegar hann svo setur Rauðhettu undir fyrirsögnina „Furðuleg ævintýri“. Séu hinar munnlegu gerðir sögunnar skoðaðar vel tekur maður fyrst eftir því að í flestum þeirra er litla stúlkan alls ekki étin, en amman ævinlega, ekki bara af úlfinum heldur líka sinni eigin dótturdóttur (oftast skipta þau henni á milli sín). Ymis tilbrigði í matargerðarlistinni 288
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.