Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 66

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 66
Tímarit Máls og menningar Feluleikur En úlfurinn þá? Hvað verður um hann? Hann sýnist vera þarna til að vísa veginn og skipuleggja blóðbaðið. Hann getur bersýnilega gle^pt alla, ömmuna jafnt sem litlu stúlkuna (þ. e. a. s. legið með þeim) Þegar hann hittir þá litlu og kemst að því að hún er á leið til ömmu sinnar hlakkar í honum, segir í sumum gerðum, við tilhugsunina að geta gleypt þær báðar. Hann er ólíkur konunum að því leyti að ekki er ljóst hvaða kynslóð hann tilheyrir, en í raun er tilvist hans forsenda örlaga þeirra. Boðskapur sögunnar til stúlknanna er skýr og greinilegur. Þær verða gleyptar af karlmanninum, sem er alltaf einn og samur (er ekki ævinlega talað um úlfmw?) og þegar hefur étið mæður þeirra og ömmur (hráar náttúrlega, og án þess að taka eftir muninum). Að stúlkan sem nýbúin er að neyta æxlunarfæra móður sinnar eða ömmu fær þarna sína fyrstu kynlífsreynslu — svona í framhjáhlaupi — verður ljóst meðan hún er að tína af sér spjarirnar áður en hún gengur í eina sæng með úlfinum, en því er rækilega lýst í einni gerð sögunnar sem ættuð er frá Nivernais: — Klæddu þig úr, barnið mitt, segir varúlfurinn, og leggstu hérna hjá mér. — Hvar á ég að láta svuntuna mína? — Fleygðu henni í eldinn, þú þarft ekki á henni að halda framar. Og við hverja flík, lífstykkið, kjólinn, undirpilsið og sokkana spurði hún hvað hún ætti að gera við þetta. Og úlfurinn svaraði: Fleygðu því í eldinn, barnið mitt, þú þarft ekki á því að halda framar. Sama atriði er afgreitt í styttra máli og á táknrænan hátt í einni gerð frá Velay þar sem plöggin eru aðeins tvö og hún losar sig við þau meðan á máltíðinni stendur. Þegar kötturinn hvísiar að stúlkunni að hún sé að borða kjöt móður sinnar segir úlfurinn: „Fleygðu í hann tréskónum." Næst er það fugl sem kvakar að hún sé að drekka blóð móður sinnar og þá kemur úlfurinn aftur til skjalanna: „Fleygðu í hann hettunni þinni, fleygðu í hann hettunni þinni.“ Þegar hún þannig er laus við mikilvægustu flíkurnar fer hún og leggst hjá úlfinum. Og nú er spurningin hver hann er, hvort hann er bara einhver karlmaður, í sögu sem aðallega sýnist fjalla um samskipti kvenna? Þegar upp í rúmið er komið hefjast nefnilega samræður sem flækja málið dálítið. Spurningar stúlkunnar og undrunarupphrópanir koma næstum allar 296
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.