Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Síða 95
Tákneðlisfrœði og bákmenntir óþægindin. Tökum t. d. Ljóta andarungann þar sem segir í upphafi: „Það var indælt úti á landsbyggðinni“ (+), en litlu seinna er annað hljóð komið í strokkinn: „unginn . . . var svo stór og ljótur“ I Persónum og leikendum er það leit Andra að persónuleika sem hreyfir textann frá skorti á sjálfsvitund í átt til sjálfsvitundar. Tækið sem Andri ætlar sér að nota til að komast þessa leið er þjóðfélagsstaða rithöfundarins. Staða hans er í sjálfu sér ekki frábrugðin því sem gengur og gerist um aðra unga menn sem standa á mótum bernsku og fullorðinsára: Hver er ég? Hvað verður úr mér? Sérstaka athygli vekur hvaða tæki hann velur: Ég er lesinn, þess vegna er ég til. Ferlið gæti vel endað á því að Andri skrifaði fyrstu bók sína og slægi í gegn, og köttur úti í mýri! Þannig gerist það í ævintýrum og afþreying- arbókmenntum: Síðan eignaðist hann kóngsdótturina og hálft ríkið; svo náði hún að lokum í lækninn. En Andri getur ekki umsvifalaust orðið rithöfundur vegna áður nefndra hindrana sem allar stafa af vöntun: Hann vantar réttu ömmuna, innblástur- inn, penna og blokk, leiksvið. Þemagreining og ferlisgreining af þessu tagi hefur þróast í ritum formgerðarsinna í framhaldi af kenningum A. J. Greimas í Sémantique structurale. Formgerðarstefnan hefur verið gagnrýnd fyrir að vera of stöð, of þröngsýn, þar sem hún lítur á texta aðeins sem hreyfingu milli and- stæðna. Menn hafa spurt hvort ekki sé hægt að komast út úr þeim básum sem andstæðutvenndirnar marka? Geta persónur ekki þróast þannig að þær komist út úr því kerfi sem bindur þær? Tákneðlisfræðin hefur aukið tveimur stöðum við líkanið af ferli texta.3 Gildar ástæður liggja til að bæta þessu við líkanið. Aðeins fáir textar sýna einræða hreyfingu milli tveggja skauta andstæðutvenndar: (+) — tæki — (+) — vöntun — (+) o. s. frv. Það gerist eitthvað fleira á leiðinni. Meðal annars gerist það í fjöldamörgum bókmenntatextum að aðalpersónan er í þann veginn að glatast í leit sinni að hnossinu. Þessvegna bætum við einni stöðu í líkanið: dauðanum (+), en þar sem það gerist í fæstum textum að persónan deyr í raun og veru, látum við línuna vera punktalínu til þess að tákna að sá möguleiki er fyrir hendi að ferlið endi í dauða. A sama hátt er það furðu 325
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.