Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 104
Tímarit Máls og menningar sem veldur því að höfundargervið er sem sniðið handa honum. Sú nið- urstaða að skáldskapurinn skrifi gerandann sem einstakling sýnir einmitt að höfundar eru menn sem hafa einkar mikinn áhuga á að velta þessum gerandi einstaklingi fyrir sér. Samantekt Tákneðlisfræði er samruni málvísinda (Saussure), textavísinda (formgerðarstefna/Roman Jakobson) og sálgreiningar (Freud/Lacan). Tákneðlisfræðin gerir táknið að grundvallarhugtaki og málið að aðalviðfangsefni í mannvísindum. Tákneðlisfræðileg textagreining spannar ferns konar greiningu: þema- greiningu, ferlisgreiningu, orðræðugreiningu og greiningu textasamhengis. Þessar greiningar eru ekki reikningsdæmi sem hægt er að gera upp heldur verður að lesa þær sem tákn af sviði sálgreiningarinnar: þemu eru lesin sem tákn um þá hluti sem löngun gerandans beinist að ferli er lesið sem tákn um formgerð gerandans orðræðan er lesin sem tákn um staðsetningu gerandans textasamhengið er lesið sem tákn um skilyrðin fyrir valkostum gerandans. Svavar Sigmundsson þýddi Skýringargreinar 1) Munurinn á táknfræði (semiologi) og tákneðlisfræði (semiotik): táknfræðin varð til, eins og Saussure hafði sagt fyrir, og tengdist einkum svokallaðri glossematik í málvísindum (Louis Hjelmslev). Síðan dró kraft úr henni og hún efldist fyrst að nýju í lok sjöunda áratugarins sem afsprengi formgerðarstefnu, málvísinda og sálgreiningar undir nafninu tákneðlis- fræði. Þessum hugtökum hefur ekki alltaf verið haldið skýrt aðgreindum, t. d. segir Terence Hawkes að ’semiotics’ sé einkum notað í enskumælandi heimi en ’semiologi’ annars staðar í Evrópu. 2) Líkanið skýrir sig e. t. v. ekki sjálft. A. J. Greimas hefur þróað það í ritunum Sémantique structurale og Du sens. Það grundvallast á því að hægt er að skipa inntaki texta í andstæður. Hægt er að lesa texta þannig að þeir fjalli um slíkar andstæðutvenndir, t. d. um sambandið milli lífs og dauða, náttúru og menningar, kvenleika og karlmennsku. En líkanið getur jafn- framt lýst ferli texta. Fyrirætlun aðalpersónu er ævinlega í því fólgin að komast burt frá neikvæðu skauti í átt til hins jákvæða. Atburðarásin á yfirborði textans getur reyndar hreyfst í gagnstæða átt, í átt til þess 334
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.