Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Síða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Síða 113
þjóðar, heldur er hann óáþreifanlegur og óskilgreindur, sprottinn úr innri og kvenlegri reynslu. Um þennan óskil- greinda ótta fjallar bókin, og það er í listrænni formun hans sem gildi hennar er fólgið. Skipt sjdlfsvitund Eitt fallegasta ljóð bókarinnar er „Til Brynju“. I því kemur skýrt fram sú tog- streita milli innra lífs og ytri veruleika, sem gengur eins og leiðarminni um alla bókina, og um leið má sjá sem upp- sprettu þess óskilgreinda ótta sem hún lýsir: Hvar sem ég fer ert þú í huga mínum. Þú og sársaukinn að fá ekki að vera hjá þér. Allt verður mér að sársauka hvar sem ég fer. Borgarljósin og blómin í görðunum. Vötn — fjöll og skógar og titrandi huggunarorð þeirra sem segjast unna mér. Allt verður mér að sársauka, því ég fæ ekki að vera hjá þér, þú sem geymdir andlit mitt, þegar óttinn hafði markað sér það. I þessu ljóði er ljóðmælandi skiptur milli þess ytri veruleika sem hann lifir við í borginni, náttúrunni, daglegu amstri, og þess innra lífs sem aðeins er til í huganum. Sársaukinn felst í þessari skiptu sjálfsvitund miklu fremur en í sjálfum söknuðinum, vegna þess að það sem lýst er í hinum ytri veruleika er í rauninni fallegt og gott (ljós, blóm, huggun), og þyrfti því að geta samræmst þrá hugans eftir skilyrðislausri sam- kennd. Umsagnir um bœkur Að vera að gera eitt og hugsa annað kemur þannig beinlínis fyrir sem minni í mörgum Ijóðanna, og stundum er sjálfs- vitundin svo skipt, að athafnir persóna og skynjun þeirra á þeim fylgjast ekki að. I „Minning frá Haderslev" segir frá ferðalagi ljóðmælanda til útlanda, gæti verið á fund eða ráðstefnu, þar sem ríkir mikil gleði, söngur og dans, andstætt því sem menn eiga ef til vill að venjast í hversdagslegu lífi: í borginni tóku þau mér með mikilli gleði — leikhúsi — mat og víni söng og sögum — ég dansaði burt allt sem batt mig síðasta nóttin ég hafði talað ensku í veislunni án þess að vita hvers vegna og sagði sögur frá bernsku minni ég man þau hlógu mikið og ég hélt áfram að segja sögur án þess að vita hvers vegna þau hlógu ég reis allt í einu upp fór inn í hliðarherbergi og grét án þess að vita hvers vegna „Eg“ ljóðsins skynjar athafnir sínar ekki fyrr en eftir á, er ekki í neinu sambandi við umhverfi sitt, og gerir sér enga grein fyrir þeirri margþættu tog- streitu sem ljóðið sjálft sýnir. „Eg dansaði burt/allt sem batt mig“ hverfist í örvæntingu og grát vegna þess að það er í rauninni ekki hægt, og það er komið að lokum ferðalagsins án þess að því frelsi sem er fólgið í samræmi innra lífs og ytri 343
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.