Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Side 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Side 10
Tímarit Máls og menningar nálgaðist hann hvern vanda út frá nýjum sjónarhóli og kappkostaði að setja fram persónulega túlkun í hverju verki. Þannig reisti hann bæði merki íslenskra fræða og vakti áhuga þjóðarinnar á þeim bókmenntum sem hún á bestar. Minningu slíkra manna er betur borgið ef við höldum áfram að hugsa í þeirra anda, fá nýjar hugmyndir og skoða íslenskar bókmenntir allra alda með þeim aðferðum sem eru tiltækar á hverjum tíma en stöðnum ekki í þeim fræðum sem voru einu sinni góð. Fræðin eru forgengileg en listaverkin lifa. Ef EMJ og aðra lesendur TMM langar til að kynna sér vöxt og viðgang rann- sókna á munnlegri orðlist má, auk bókar Lords, t.d. benda á grein Vésteins Olason- ar í Skírni 1978, „Frásagnarlist í fornum sögum“, grein Magnúsar Fjalldals í And- vara 1980: „Kenning Lords og Parrys um tilurð og varðveizlu munnlegs kveðskap- ar“, nýlegar bækur John Miles Foley, Oral-Formulaic Tbeory and Research: An Introduction and Annotated Bibliography (New York: Garland, 1985, epr. 1986) og The Theory of Oral Composition: History and Methodology (Indiana University Press, 1988), bók Jack Goody, The Interface Between the Written and the Oral (Cambridge University Press 1987) og einnig tímaritið Oral Tradition sem hóf göngu sína árið 1986. LEIÐRÉTTING Bjarni Einarsson hefur komið að máli við ritstjóra vegna ljóðs Jóns Helgasonar, Kom milda nótt, sem birtist í fyrsta sinn opinberlega í Kvæðabók Jóns. Þegar hefur komið fram að þar var það prentað eftir gallaðri uppskrift - í upphafi 3. ljóðlínu á að standa „ég bíð þess eins að brátt ég liggi nár“, en hafði breyst í „ég bið þess eins . . . “. Bjarni hefur nú bent okkur á að samkvæmt eiginhandarriti Jóns, sem er í eigu Sigurðar Hafstaðs, fyrrum sendiherra, og var skrifað heima hjá Sigurði í Osló haustið 1974, er einnig villa í fyrstu Ijóðlínu sama erindis í Kvæðabókarútgáfunni. Þar á samkvæmt eiginhandarritinu að vera tilvísunarfornafnið „er“ en ekki „sem“. Þeir lesendur sem eiga Kvæðabók Jóns Helgasonar eru beðnir um að færa þessar leiðréttingar inn í bækur sínar. - Ritstj. 400
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.