Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 16
Tímarit Máls og menningar Ég mun í þessum orðum freista þess að draga fram nokkra þætti í hug- myndum Gunnars Gunnarssonar eins og þeir birtast í ýmsum ritgerðum hans og greinum svo og afskiptum hans af menningarmálum og stjórnmál- um milli 1920 og 40. Hef ég þá einnig í sjónmáli nokkrar meginlínur í höf- undarverki hans sem sagnaskálds. Þegar skáldverk hans og ritgerðir eru þannig lesin saman kemur í ljós hugmyndaleg samfella sem í sjálfu sér þarf ekki að koma á óvart. Haustið 1909 settist Gunnar að í Arósum tvítugur að aldri og eftir það starfaði hann eingöngu að ritstörfum og skáldskap í Danmörku í rétta þrjá áratugi. Svo merkilega vill til að þessum þrjátíu árum má skipta í þrjú nokkurn veginn jafnlöng skeið eftir meginhugmyndum og viðfangsefnum. Það verða ákveðin skil kringum 1920 og 1930 og kem ég nánar að því á eftir. Áður en Gunnar slægi tjöldum sínum til eins vetrar dvalar í Arósum hafði hann dvalist tvö ár í Danmörku, en þangað fór hann haustið 1907 til náms á lýðháskólanum í Askov þar sem hann var tvo vetur. Þessi lýðháskóladvöl varð Gunnari örlagarík og mótandi. Fyrir rithöfundarlegt uppeldi hans var það mikilvægast að þarna fékk hann undirstöðu í erlendum tungumálum og þó enn frekar að hann átti frjálsan aðgang að góðu safni fagurbókmennta sem hann svalg í sig. En varðandi hugmyndir hans og viðhorf á þeim tveimur áratugum, sem hér verða einkum umræðuefni, 1920-40, er tvennt mikilvægast: Hvað var lýðháskólinn í Askov? Hann var elsti og nafntogaðasti lýðháskóli á Norðurlöndum. Ég ætla hér ekki að ræða um hugsjónir lýðháskólahreyfingarinnar, en minni þó á rætur hennar í bjartsýnni heittrúar- og rétttrúnaðarstefnu Grundtvigs. Nú kom Gunnar úr trúaðri fjölskyldu, þar sem skiptust á prestar og góðir bændur, og föðurbróðir hans, séra Sigurður Gunnarsson, hafði mikil áhrif á hann ekki síður en séra Sigbergur á bróðurson sinn Ugga í Kirkj- unni á fjallinu. I Askov snerist Gunnar gegn hinum glaðværa lútherska rétttrúnaði er orkaði á hann sem smeðjulegur og hræsnisfullur. Sú uppreisn gegn áhrifum fjölskyldu og skóla dró á eftir sér langan slóða í verkum hans í hinni djúpu, trúarlegu dulúð og hinni sáru trúarlegu sektarkennd sem einkennir mörg verka hans. Það var þó annað tvennt, sem ég ætlaði að benda á. Lýðháskólinn í Askov hafði verið stofnaður 1844 í Rodding á Suður- Jótlandi. Tuttugu árum síðar, 1864, lögðu Prússar undir sig hertogadæmin 406
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.