Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Side 35
Astrábur Eysteinsson Hvað er póstmódernismi? Hvernig er byggt á rústum ? Það á sjálfsagt að merkja eitthvað, segir hin. Það má vera. En ég finn ekki púðrið í því. Maður er kannski svona ófull- kominn, að skilja ekki háleita list. Ætli maður komist ekki af án þess. Einsog hingað til. Eg hélt bara að mað- ur gæti lyft sér og þroskazt. Það er sjálfsagt til of mikils mælzt hjá þessum módernistum, sem vita ekki að módernisminn er alls ekki lengur móderne. Þeir segja í Ameríku að við lifum á póstmóderne tíma. Það er ég nýbúin að lesa. Allavega í bókmennt- um. Það er orðið gamaldags að vera móderne. Haltu kjafti, viltu það? Thor Vilhjálmsson: Turnleikhúsið Hvað er póstmódernismi? Þessi óþolandi spurning var vinnutitill og ég hef ekki komist nógu langt til að geta strikað hana út. Að vísu birtir undirtitillinn þá spurningu sem smám saman hefur fært sig upp á skaftið á meðan glíman við þá fyrri hefur staðið yfir og segir þannig sitt um einhvern skilning í mótun.1 Titilspurningunni verður því ekki svarað á einhlítan hátt þótt hún sé leiðarljós (og eflaust stundum villuljós) í þessari grein. Raunar mun ég ekki síður beina athygli að forsendum hugtaksins. Hverju vilja menn koma á framfæri með því að bregða fyrir sig orði sem oft reynist rugla fólk í ríminu frekar en að skýra megindrætti á tilteknu sviði, eins og fræðihugtökum er ætlað að gera? Rétt er að viðurkenna strax að hugtakið „póstmódernismi“ er til dæmis um að fræðimennska er ekki laus við öflugar tískusveiflur frekar en önnur svið mannlífsins. A undanförnum árum hefur póstmódernismi verið sannkallað tískuorð í lista- og bókmenntaumræðu, fyrst einkum í Bandaríkjunum en síðan annars staðar á Vesturlöndum. Maður kemst ekki yfir að lesa nema brot af því gríðarmikla lesefni sem birst hefur um póstmódernisma á sl. áratug. Þeir sem nota hugtakið er. að vekja athygli á sér með nýstárlegu yfirbragði - og yfir- bragðið er um leið tákn nýjabrums í menningunni (hér hlýt einnig ég að liggja undir grun). En meistarar táknfræðinnar, menn eins og Roland Barthes og Umberto Eco, hafa á síðustu áratugum kennt okkur að með nýtísku-tilburðum TMM III 425
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.