Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 100
Tímarit Máls og menningar þess megnugur að sópa í sig kornknippunum, líkt og matarinn í gini kornskurðarvélarinnar. Loks dimmdi. Fólkið gekk heim frá vinnu sinni. Brúðkaupið hafði staðið yfir frá því á hádegi. Enginn tími vannst til þess að búa sig heldur var öllum skipað að setjast strax við dúkað borðið. Litli-Jón lenti úti við enda, sem betur fer. Hann spennti bakið upp við vegginn og beið óvinarins. Blindaður sama hugrekki hafði forveri hans einn stokkið í veg fyrir tvö þúsund manna flokk tyrk- neskra hermanna. Súpan var borin fram. Það datt hvorki né draup af Jóni. Eldabuskan kúffyllti breiðan og djúpan disk og rétti honum. Fitan sem flaut ofan á var gulgljáandi og fingurþykk, svo hún myndaði ekki lengur hringlaga flekki á yfir- borðinu heldur rann saman í eina brák. Litli-Jón tók upp tréskeiðina sína og hóf verk sitt rólegur og ákveðinn. Allt hristist og skalf inni í honum og hann átti fullt í fangi með að hafa stjórn á græðginni. A tíundu skeið varð hann fyrir ægilegu áfalli. Hann var orðinn saddur. Andlit hans fölnaði upp. Honum varð skyndilega ljóst hversu gríðarlegt verk var hér að vinna. Hann fann óþyrmilega fyrir smæð sinni og sú hugsun þaut sem vindsveipur um huga hans að kannski hefði hann ætlað sér of mikið. Hann hnykklaði brýnnar; lóðréttar hrukkur mynduðust á lágu enninu, hann beit á jaxlinn og hellti sér aftur út í baráttuna. Vélrænt, líkt og þegar hann hjó öxin á báða bóga lyfti hann skeið- inni jafnt og þétt að munni sér þar til engu leifði á diskinum. Allt í einu fann hann til svima og hryllilegrar ógleði. Maturinn var allt of feitur. Hann var ekki vanur öðru en mögru og næringar- snauðu fæði heima hjá sér. Draflakossar fylgdu á eftir. Bragðgóðir, sýrðir, stökkir og vel feit- ir. Ekki voru þeir heldur skornir við nögl. Og Litli-Jón tók um brotið skaftið á gulum beingaflinum og rað- aði í sig eins og áður, rólega og yfirvegað. Ekki fann hann neitt bragð af matnum. Aftur fannst honum hann tútna út að innan - hann langaði mest til að fara og fá sér ferskt loft. Eða bölva lengi og hressilega. Hann leit sárþjáður öfundaraugum á þjóðina í kring. All- 490
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.