Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 102
Gunnsteinn Ólafsson Um Zsigmond Móricz og ung- verskar bókmenntir á íslensku Um aldamótin síðustu voru andstæðurnar í menningarheimi Ungverja afar skarpar. I höfuðborginni Búdapest blómstraði skemmtanalífið á veitinga- húsum og í leikhúsum þar sem kabarettar og óperettur nutu mikilla vin- sælda. I sveitum landsins var annað uppi á teningnum. Stór hluti þjóðar- innar svalt heilu hungri, atvinnuleysi var óskaplegt, bændur fengu ekkert land til ræktunar og menningin var mjög fábreytt og gjörólík því sem gerð- ist í höfuðstaðnum. Hún þótti frumstæð og ómerkileg svo ekkert virtist fyrir henni liggja nema að deyja drottni sínum. Ungt ljóðskáld, Endre Ady (1877-1919) var þó allt annars sinnis. Hann gaf út bókina Ný Ijóð (Uj versek) árið 1906, þar sem hann hvatti þjóðina til þess að rísa upp úr eymd sinni þótt hún væri öll flakandi í sárum. Hann réðst hatrammlega gegn gervimennsku lífsins í höfuðstaðnum, bar hins vegar lof á sveitamenninguna og sagði hana fela í sér framtíð þjóðarinnar. Hugrekki Ady hafði ótrúleg áhrif. Allt í einu voru skáld og listamenn reiðubúnir til þess að horfast í augu við eymd þjóðar sinnar. Þeir fóru út um sveitir og kynntu sér menninguna þar, stóðu augliti til auglitis við von- leysið sem þjakaði þorra landsmanna og ákváðu að helga sig baráttunni fyrir uppreisn þessa fólks. Fáum rithöfundum ungverskum tókst betur að lýsa lífi þjóðarinnar en Zsigmond Móricz. Faðir hans var skarpgreindur og handlaginn bóndi en móðir hans kom úr heldri stétt, var prestsdóttir, vel menntuð og miklum kvenkostum búin. Þrátt fyrir sára fátækt var Móricz látinn ganga mennta- veginn. Eftir að hafa reynt fyrir sér í guðfræði í borginni Debrecen með litlum árangri hélt hann til höfuðborgarinnar og tók sér ýmislegt fyrir hendur. Hann starfaði m.a. í einu ráðuneytanna (Ungverjar fóru sjálfir með flest ráðuneyti sín á þessum tíma) en endaði sem blaðamaður. Hann dreymdi um að verða rithöfundur, en þar sem útgefendur voru alltaf að hugsa um að gefa út bækur fyrir einhvern tilbúinn menningarheim borgarastéttarinnar skildi hann ekki hlutverk sitt sem rithöfundar og gat ekkert skrifað. Hann sá um barnaefni á blaðinu og fékkst aðallega við að semja dýrasögur og kennsluefni fyrir barnaskóla. 492
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.