Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 104
Tímarit Máls og menningar „spennandi“ rithöfundur, heldur frekar sá sem skráði eitt mesta niðurlæg- ingartímabil í sögu ungversku þjóðarinnar. Eru bækur hans þá úrelt þing? Nei. Móricz lumar á tvennu sem á eftir að halda logandi ljósi yfir nafni hans. Hann endurlífgaði tungumálið og kenndi þjóðinni að þekkja sjálfa sig. Hann gaf henni þá staðfestu sem hún þurfti til þess að sannfærast um þjóðerni sitt og að ungverska væri hennar tungumál. Engan hafði órað fyrir því að hægt væri að skrifa ungverskt al- þýðumál af jafn mikilli snilld og Móricz gerði. Hann sýndi fram á, svo ekki varð um villst, að ungverska var ekki aðeins tungumál fátækra bænda, heldur líka margbrotið bókmenntamál. Allt sem hann skrifaði var svo ung- verskt, svo innilega ungverskt að lak af því. - Og svo vel gert, af svo mikilli skarpskyggni, svo mikilli mannþekkingu, að hver sem bækur hans las fyllt- ist stolti yfir því að vera Ungverji - eða öllu heldur: vissi loksins að hann var Ungverji. Móricz gróf fram þau örlögsímu sem tengdu þjóðina saman. Hún sá sjálfa sig í verkum hans og skynjaði hjá honum það, sem blundaði undir niðri en hafði aldrei áður komið í ljós. Hann gaf þjóðinni nýja von um uppreisn hennar og æðruleysi í baráttunni fyrir mannsæmandi lífi. Þýðanda er ekki kunnugt um að áður hafi verið þýtt úr ungversku á ís- lensku, ef frá eru talin nokkur ljóð sem Steingrímur Thorsteinsson þýddi eftir Sándor Petöfi (1823-1848). Petöfi er höfuðskáld Ungverja og þjóðhetja þeirra. Hann féll í uppreisn gegn Habsborgurum og í kjölfar þess var ljóð- um hans snúið á fjölmörg tungumál. Steingrímur mun hafa komist í þær þýðingar og snúið þeim yfir á íslensku. Margt er skemmtilega líkt með íslensku og ungversku þótt afar óskyld séu. Ahersla orða er ávallt á fyrsta atkvæði, bæði eru málin gagnsæ og sam- sett orð skýra sig oft sjálf: kincses-bánya: gull-náma eða fjár-sjóður, kút- víz: brunn-vatn, szalma-kalap: strá-hattur. Fornöfnin voru þýðanda óþægur ljár í þúfu, þar sem Ungverjar telja ekki ástæðu til þess að nota þau nema til áherslu líkt og gert er í ítölsku og lat- ínu. Þeir beygja samt sagnir eftir persónum eins og við gerum, nema hvað sagnkerfið þeirra er tvöfalt í roðinu. Skilur þar á milli hvort um er að ræða hugmyndina að gera hlutinn eða gjörðina sjálfa. Dæmi: Asztal: borð; asztalom: borðið mitt; asztalon: á borðinu. Dolgozni: að vinna; dolgozok: ég vinn, en ekki er vitað hvar né við hvað; azzal dolgozom: ég vinn við þetta, vinnan er nákvæmlega skilgreind. Enda þótt málfræðin sé afar ólík þeirri íslensku má benda á fleira sem líkt er með báðum málunum, t.d. endurtekningar orða svipaðrar merkingar sem standa saman vegna ríms, stuðla eða hrynjandi; sírás-rívás: grátur og 494
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.