Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 107
fari og hvar sem hann verði. Skömmu seinna er heimur hans lagður í rúst og fyrri hluta bókar er lokið. Milli bókarhluta líða tíu ár. Grímur er í upphafi seinni hlutans tvítugur sjó- maður sem hefur sett sér harkalegar lífs- reglur og bælt langanir sínar til að mála. Unglingsárin hafa verið honum gífur- lega erfið, það sjáum við af sterkum svipmyndum frá þeim árum í endurliti. En það hefði gert andstæðurnar í per- sónu hans sterkari ef við hefðum fengið að fylgjast með honum meðan hann var vondur. Það er skautað alltof hratt yfir þennan spennandi kafla í lífssögu hans. Meðan hann lifði þessu reglubundna lífi reis hann gegn eðli sínu, sýndi þeim of- beldi sem vildu honum vel og afneitaði fortíðinni. Umskiptin - þegar hann verður góður aftur - koma í upphafi seinni hlutans nærri aðdragandalaust og eru ekki nærri nógu áhrifamikil. Mestu skiptir þó að hann man allt í einu það sem Alfrún sagði honum og heldur suð- ur á land til að læra að mála. Um dvöl hans þar fjallar seinni hluti bókarinnar. Því er lýst í fyrri hlutanum hvernig Grímur ætlar einu sinni að teikna myndir af lygnum sjó og fjallinu Tindi sem speglast í honum. Hann skiptir blaðinu í tíu jafna reiti og teiknar í hvern þeirra - en myndirnar vilja ekki verða eins og hann vill. Það sama gerist þegar kemur að því að ljúka ætlunar- verkinu í Reykjavík og mála á striga- ferninga sem hann hefur límt á veggina í íbúð sinni. Hann gerir uppköst af myndunum á pappír en þegar kemur að því að flytja þær á strigann gerist það sem Vigdís lýsir líka í ljóði í Eldi og regni: Þú hafðir eitt sinn fullkomið vald yfir mynd þinni, Umsagnir um bakur fægðir og pússaðir og hún lét að vilja þínum þangað til hún reis óvænt upp einn daginn og hrópaði: fánýtt! úrelt! Grímur verður að gera upp við fortíð- ina, einungis með því móti getur óskap- leg óhamingja orðið grundvöllur mikill- ar hamingju. Hann og þau Grímur er söguhetja Kaldaljóss, sagan er um hann, líf hans og listamanns- þroska, og bundin sjónarhorni hans. Hann er sérkennilegur drengur í fyrri hluta verksins, feiminn og viðkvæmur strákur sem lifir ríkulegu innra lífi en er kotroskinn öðrum þræði, fullorðinsleg- ur í tali og kann að svara fyrir sig. Hann er sýndur í samspili við Gottínu systur sína sem er jarðbundin, ófeimin og djörf í orðum og æði, móður sína, föð- ur sinn sem kann ljóð, Álfrúnu gömlu og unga parið, Indriða sjómann og Onnu hina fallegu sem vekur djúpar kenndir með drengnum. Frásagnir af samskiptum þeirra, ekki síst þegar Anna eignast son í rúmi Gríms, eru til- finningaríkar og óhemjuvel skrifaðar. En í rauninni sést ekki hvað Grímur er skrítinn fyrr en hann kemur til Reykjavíkur og við sjáum hann í borg- arljósi, á götu þar sem hann er svo ögr- andi með sitt passíuhár og í víðum bux- um að honum er umsvifalaust misþyrmt af föntum, í strætisvagni þar sem hann kemur kvenfólki í vandræði. En best af öllu er lýsingin á fyrsta tímanum hans í málaralist, líklega í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Þar tekst Vigdísi hið sjald- gæfa, að lýsa fyndnu atviki á gráthlægi- 497
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.