Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 133
Vestfjörðum og við austurströnd lands- ins. Sú tæknibylting sem Sumarliði skír- skotar til er hluti af umfangsmeiri sam- félagsbreytingum, - iðnbyltingu. Nýjar vélar eru sýnileg einkenni margháttaðra þjóðfélagsbreytinga sem iðnbylting sannanlega er. Iðnbyltingu á íslandi, sem víðar má rekja til breytinga á fram- leiðsluhætti, sem þýðir, í víðum skiln- ingi, gagngerar breytingar á efnahagslífi, menningu, félagskerfi og fleiru. Fram- leiðsla og verklag taka því aðeins stór- stígum breytingum að á undan fari margháttaðar umbreytingar á markmið- um framleiðslunnar, valda- og eigna- kerfi, félagskerfi og hugmyndum fólks. Sagan kennir að með tilkomu véla í atvinnugreinar séu tvær meginleiðir færar: I fyrsta lagi að fólk vinni álíka lengi, eða lengur en fyrr og afkasti þannig mun meiru með hjálp vélanna (algengt í iðnvæddum löndum), eða hins vegar að fólk vinni skemmri tíma, en uppskeri álíka og fyrir innleiðingu vélanna (velþekkt fyrirbæri í hefð- bundnum samfélögum, t.d. í þriðja heiminum).7 Hvor leiðin verður fyrir valinu ræðst af ríkjandi framleiðslu- hætti. Til frekari glöggvunar bendi ég á fróðlega grein eftir Gisla Pálsson.8 I greininni rekur Gísli hvernig ólíkir framleiðsluhættir móta skipulag og stjórnun fiskveiða meðal smábátasjó- manna í bænum Mindelo og þorpinu San Pedro á Grænhöfðaeyjum. I fimmta lagi vil ég koma þeirri at- hugasemd á framfæri, að æskilegt væri að bera íslenskar iðnir saman við iðn- greinar í nálægum löndum. Við slíkan samanburð kemur í ljós að Islendingar og nálægar þjóðir eiga fleira sameigin- legt en margan grunar. Þessari athuga- semd er beint til ritstjóra iðnsöguritunar. Umsagnir um bxkur Að lokum hefði ég kosið að Sumar- liði fjallaði betur um stéttarfélagið, Fé- lag járniðnaðarmanna, sérstaklega áhrif þess á vinnu og vinnutilhögun. Ahrif verkalýðsfélaga eru töluverð í þeim efn- um og má þar nefna kröfur um há- markslengd vinnutíma, launakjör, vinnuaðbúnað og stjórnun og skipulag vinnunnar. Það sést vel á þessu dæmi að illgerlegt er að skilja að félags- og iðn- sögu, þ.e. ef takmarkið er að draga upp heillega mynd af vinnubrögðum, verka- skiptingu og tækniþróun í ákveðinni iðngrein. III. Hér að framan hef ég dvalið langa stund við þær takmarkanir sem ég hef fundið á bókinni Eldur í afli. Það ber ekki að skilja svo að verr sé af stað farið en heima setið. Oðru nær. Eg þakka Sum- arliða fyrir þarft framlag. Hann hefur ráðist í erfitt verk, sem er að hefja ritröð um iðnsögu á Islandi. A heildina litið tel ég bókina eiga brýnt erindi við margan lesanda. Hún er fróðleg og vel unnin út frá forsendum höfundar. Ingi Rúnar Eðvarðsson 1. lðnsaga íslands. Bls. 336-363, Rv. 1943. Guðmundur Finnbogason rit- stjóri. 2. Jón Böðvarsson: „íhuganir um iðn- að“. Landshagir. Landsbanki Is- lands. Reykjavík 1986. 3. Lars Edgren: Ldrling, gesdll, mast- are. Dialogos, Lund 1987, bls. 31. 4. Lars Olsson: En typ bland typer i Lund. Studentlitteratur, Lund 1983, bls. 10. 5. Lars Edgren, áður í vitnað rit, bls. 24-26. 6. Bandaríski félagsfræðingurinn Robert A. Nisbet bendir á þetta at- 523
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.