Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Page 3
TIMARIT
\ V\LS œ MENNINGAR 2 • 91
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 52. árg. (1991), 2. hefti
Kristín Ómarsdótttir
Siguröur Pálsson
Þorsteinn frá Hamri
Guðmundur Andri Thorsson
Helgi Sigurðsson
Þórbergur Þórðarson
Árni Sigurjónsson
Sigurður Ingólfsson
Úlfhildur Dagsdóttir
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og
Þórður Ingi Guðjónsson
Pjetur Hafstein Lárusson
Stefán Snævarr
Rory McTurk
Stefán Steinsson
Baldur A. Kristinsson
Pétur Gunnarsson
George Perec
Jón frá Pálmholti
Goran
Þrjú Ijóö 2
Útþrá/Heimþrá 5
Um orö. Ávarp 11
Hjátrú Þórbergs 13
Sjálfsævisaga Þórbergs. Fylgt úr hlaöi 14
Kaflar úr sjálfsævisögu • 15
„Ég reyni fyrst og fremst aö vera húmoristi."
Rætt viö Þórarin Eldjárn • 34
Geöklofinn í Gothamborg • 47
„saga af bók“. Prósi ■ 54
Hjarta meö hjarta ef hjarta er til. Um Marjas eftir Einar H.
Kvaran ■ 57
Vænting. Ljóö 64
Aö skapa og skilja. Til varnar skáldskapnum • 65
„Áhrifafælni" í íslenskum bókmenntum.
Paradísar missir, Piltur og stúlka og Síöasta oröiö 74
Læknasagan. Saga • 82
Tvö Ijóö • 87
Nokkur orö um George Perec • 89
Hlutirnir. Sögubrot. Pétur Gunnarsson þýddi 91
Lítil samantekt um Goran • 99
Saga einnar stjörnu. Ljóö. Jón frá Pálmholti þýddi 100
RITDÓMAR
Kolbrún Bergþórsdóttir
Kristján B. Jónasson
Trausti Jónsson
Að eiga athvarf í minningum. Um Náttvig eftir Thor
Vilhjálmsson • 101
Kvikmynd á bók. Um Heliu eftir Hallgrím Helgason • 104
Gestur Guömundsson og rokksaga íslands. Um Rokksögu
íslands eftir Gest Guðmundsson • 107
Hönnun kápu: Auglýsingastofan NÆST.
Ritstjóri: Árni Sigurjónsson. Ritnefnd: Árni Bergmann, Eyjólfur Kjalar Emilsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Pétur
Gunnarsson. Útgefandi: Mál og menning, bókmenntafélag. Ritstjórn og afgreiösla: Laugavegi 18, símar 15199
og 24240. Setning og umbrot: Mál og menning og höfundar. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. ISSN: 0256-8438
Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur tímaritsins eru sjálfkrafa félagsmenn i Máli og menningu og
eiga rétt á innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverði í verslunum MM á Laugavegi
18 og í Síöumúla 7-9 í Reykjavík.