Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Page 9

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Page 9
Hvað þýðir þetta? Einfaldlega: það að vera Islendingur er stöðug ögrun ef sagan á ekki að dæma okkur sem aumingja sem ekki var treystandi fyrir einum sérstæðasta menningararfi álfunnar. Svo einfalt er það. Það þýðir ekki að ætlast til þess að aðrir sjái um það sem okkur ber að gera. Ég saknaði þess mjög í þessari þáttaröð í sjónvarpinu að menningarlegar forsendur skyldu ekki dregnar inn í myndina og settar í öndvegi vegna þess að án þess að við reynum að setja það niður fyrir okkur af hverju í fjandanum við erum að þessu ves- eni að vera til sem sjálfstæð þjóð, sjálfstæð og sérstök eining í mósaíkmyndinni þrátt fyrir margs konar efnahagsleg rök og önnur bláköld sannindi; án þessarar sjálfskoðun- ar, stöðugrar vangaveltu um eigin tilvem- gmndvöll og tilvemrétt, án þessa alls finnst mér allar aðrar tæknilegar spumingar og svör við þeim holróma. Er það einskis virði að byggja sögulega sjálfsvitund sína á undarlegri lýðræðis- og þingræðishefð? svo ég fitji upp á langri röð spurninga. Er það einskis virði að rit þrettándu og fjórtándu aldar séu algjörlega læsileg al- menningi hér og nú án nokkurrar sérmennt- unar, alveg jafn læsileg og dagblað dags- ins? Ég spyr. Em þessar staðreyndir, sem em algjör lega einstæðar í Evrópu; eru þær einskis virði? * Ég minntist á þá staðreynd að á söguöld voru tengsl íslendinga mikil við Evrópu- þjóðir og þá þegar virðist mér að hafi orðið til hin díalektíska tvíbaka útþrá-heimþrá. Kannski grípur það eitthvað inn í að Is- land er eyja og eyjasamfélög em oft í und- arlegum tengslum við umheiminn, umvafin þessu fyrirbæri sem opnar möguleika á samskiptum og lokar á möguleika, allt eftir skipastóli þjóðarinnar, þetta skrítna fyrir- bæri: hafið. Hvað um það; útþrá virðist mér vera mið- Iæg í þroskasögu hvers einstaklings og for- senda þess að hann sé tekinn alvarlega sem fullorðinn maður. I stuttu máli: Islendingur á að fara að heiman, fara út í heim. Þrátt fyrir breytt birtingarform hefur í raun sáralítil breyting orðið á þessu. Síðan kemur að hinni hliðinni: heim- þránni. Það er bara tímaspursmál hvenær hún gerir vart við sig og gildir einu hvort einstaklingurinn hefur sigrað heiminn eða beðið lægri hlut fyrir heiminum og öllum hans árum sameinuðum. s s I stuttu máli: Islendingur á aðfara að heiman, fara út í heim. (... ) Síðan kemur að hinni hliðinni: heimþránni. s Eg held þvífram að þessi tvöfalda bylgjuhreyfing haldi s s lífinu í Islandi og Islending- um. * Ég held því fram að þessi tvöfalda bylgju- hreyfing haldi lífinu í íslandi og íslending- um. Haldi lífinu í orðsins fyllstu merkingu, vegna þess að alveg frá byrjun hefur þessi tvöfalda hreyfing verið táknmynd íslenskr- TMM 1991:2 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.